21.01.2025
Norðurorka hefur frá árinu 2007 rekið hitaveitu í Fnjóskadal og Grýtubakkahreppi, Reykjaveitu. Nýlega var sett upp ný og stærri dæla á vinnslusvæðinu á Reykjum.
10.01.2025
Um er að ræða dagana 13. og 24. janúar. Sjá frekari upplýsingar í frétt.
08.01.2025
Árið 2024 var viðburðaríkt ár hjá Norðurorku. Verkefnin voru fjölbreytt og endurspegla vel það stóra hlutverk sem Norðurorka gegnir í samfélaginu.
31.12.2024
Neyðarstjórn Norðurorku var virkjuð fyrr í dag en í viðbragðsáætlun hitaveitu kemur fram að það skuli gert þegar staðan í heitavatnstönkum nálgast öryggismörk.
27.12.2024
Nú er kuldatíð í kortunum og miklu frosti spáð eftir helgi. Því má reikna með miklu álagi á hitaveitukerfið en eins og áður hefur komið fram, meðal annars í fréttum frá Norðurorku, er staða hitaveitunnar viðkvæm.
23.12.2024
Göngum vel um heita vatnið yfir hátíðirnar og allt árið um kring.
20.12.2024
Veitusvæði er víðfemt og hæðarmismunur er um það bil 150 metrar. Við þessar aðstæður skapast þrýstifallsvandi á köldum dögum.
18.12.2024
Þau gleðilegu tíðindi áttu sér stað þann 13. desember síðastliðinn að glatvarmi frá álþynnuverksmiðju TDK nýttist í fyrsta sinni inn á kerfi Norðurorku.
17.12.2024
Á dögunum voru veittar starfsaldursviðurkenningar hjá Norðurorku. Gaman er að segja frá því að almennt er starfsaldur hár í fyrirtækinu og starfsmannavelta lítil.
16.12.2024
Hér í frétt má sjá upplýsingar um opnunartíma hjá Norðurorku yfir hátíðirnar.