Síðastliðið ár hefur Norðurorka nýtt sér púlsmælingar Moodup. Reglulegar púlsmælingar gefa stjórnendum heildstæða mynd af líðan starfsfólks og gera þeim kleift að auka starfsánægju á vinnustaðnum enn frekar.
Hellirigning, miklar leysingar og frosin jörð hafa valdið óvenju miklu álagi á fráveitukerfi bæjarins og því hefur mikil áhersla verið lögð á að fráveitan nái að sinna sínu hlutverki eins vel og mögulegt er.
Nú er aftakaveður aftur skollið á og staðan orðin þung víða. Sem dæmi um verkefni dagsins má nefna að vegna vatnságangs er háspennustrengur við Skautahöllina farinn í sundur og einnig ljósleiðari.
Vonskuveður hefur gengið yfir svæðið í dag með miklu vatnsveðri. Mikil rigning og leysing hefur valdið vatnsflóði víða um bæinn, þá sérstaklega niður Lækjargilið, Hafnarstræti og göturnar þar í kring urðu illa úti.