19.11.2024
Iðnaðarmenn í framkvæmdaþjónustu sjá um daglegan rekstur, viðhald og nýlagnir í veitukerfum fyrirtækisins auk annarra tilfallandi verkefna.
15.11.2024
Talsverður viðbúnaður er á Akureyri vegna veðurs sem nú gengur yfir svæðið. Meginhlutverk Norðurorku er fyrst og fremst að sjá til þess að grunninnviðir samfélagsins starfi eðlilega.
15.11.2024
Samhliða sölunni á Neyðarkallinum selja björgunarsveitirnar fyrirtækjum stærri Neyðarkalla og ákvað Norðurorka að styrkja björgunarsveitir landsins um einn slíkan.
14.11.2024
Óttast er að sambærilegar aðstæður gætu skapast á Akureyri og í september 2022, þegar sjór flæddi yfir hluta Oddeyrar og olli miklu tjóni.
13.11.2024
Nýr afgreiðslutími í þjónustuveri Norðurorku mun taka gildi 18. nóvember næstkomandi.
06.11.2024
Markmið með styrkjum Norðurorku er að styðja við sjálfsprottið starf, starfsemi frjálsra félagssamtaka og framtak einstaklinga sem stuðlar að farsælli þróun samfélagsins, lífsgæðum og fjölbreyttu mannlífi.
06.11.2024
Hverfin sem um ræðir eru Giljahverfi, Rangárvellir, Hálönd, Lögmannshlíðarhverfi og Hesjuvellir.
06.11.2024
Jafnvægisvogin er hreyfiaflsverkefni Félags kvenna í atvinnulífinu (FKA) sem hefur að markmiði að auka jafnvægi milli kynja í efsta lagi stjórnunar fyrirtækja, stofnana og sveitarfélaga á Íslandi.
05.11.2024
Norðurorka leggur áherslu á öryggis- og umhverfismál í allri sinni starfsemi og leitast við að vera í fararbroddi á þeim sviðum.
09.10.2024
Norðurorka hefur móttekið tæplega 50 tjónatilkynningar í tengslum við atburðinn. Við hvetjum viðskiptavini okkar til að taka sér tíma og jafnvel fá aðstoð við að meta tjónið. Betra er að senda inn eina tilkynningu um tjón í stað margra.