Staðan á metan á Akureyri
13.07.2023
Norðurorka hóf framleiðslu metangass úr gömlu ruslahaugunum á Glerárdal fyrir ofan Akureyri í ágústlok árið 2014. Mikil ávinningur er falinn í föngun hauggass sem og framleiðslu metangass fyrir samfélagið allt og ekki síður fyrir umhverfið.