Norðurorka leggur áherslu á að gæta skuli fyllsta jafnréttis milli kynja og að hver og einn einstaklingur verði metinn á grundvelli eigin kunnáttu og hæfileika og fái notið jafns réttar.
Síðastliðið ár hefur Norðurorka nýtt sér púlsmælingar Moodup. Reglulegar púlsmælingar gefa stjórnendum heildstæða mynd af líðan starfsfólks og gera þeim kleift að auka starfsánægju á vinnustaðnum enn frekar.
Hellirigning, miklar leysingar og frosin jörð hafa valdið óvenju miklu álagi á fráveitukerfi bæjarins og því hefur mikil áhersla verið lögð á að fráveitan nái að sinna sínu hlutverki eins vel og mögulegt er.