Veitusvæði er víðfemt og hæðarmismunur er um það bil 150 metrar. Við þessar aðstæður skapast þrýstifallsvandi á köldum dögum þar sem illa gengur að dæla heitu vatni til húsa í efri byggðum.
Þau gleðilegu tíðindi áttu sér stað þann 13. desember síðastliðinn að glatvarmi frá álþynnuverksmiðju TDK nýttist í fyrsta sinni inn á kerfi Norðurorku.
Á dögunum voru veittar starfsaldursviðurkenningar hjá Norðurorku. Gaman er að segja frá því að almennt er starfsaldur hár í fyrirtækinu og starfsmannavelta lítil.