Enn er að mælast mengun í vatninu á Svalbarðsströnd og því áfram nauðsynlegt að sjóða allt neysluvatn. Því miður er ekki hægt að segja til um hve lengi þetta ástand varir.
Erfitt er að átta sig á uppruna mengunarinnar. Við bundum framan af vonir við að með því að hafa borholuna eina í notkun myndum við sjá breytt mynstur. Það er ekki að nást því mengun er af og til að mælast í vatnsbólinu sem og í kerfinu öllu.
Hafinn er undirbúningur við framkvæmdir svo hægt verði að lýsa vatnið frá vatnsbólinu.
Opnunartími Norðurorku
Opið virka daga kl. 8-12 og 13-15