Þar sem vatnsstaða í miðlunargeymum er komin niður fyrir öryggismörk eru akureyringar beðnir að fara mjög sparlega með neysluvatnið.
Vinsamleg tilmæli eru að vökva ekki meðan þetta ástand varir. Einnig að láta vatn ekki renna að óþörfu s.s við tannburstun, böðun o.s.frv. Einnig að tryggja að kranar og aðrir aftöppunarstaðir séu í lagi og leki ekki.
Líkur á vatnsskorti minka til muna ef allir hjálpast að við að spara vatn eins og kostur er.
Opnunartími Norðurorku
Opið virka daga kl. 8-12 og 13-15