Styrkir Norðurorku hf. til samfélagsverkefna árið 2014 voru afhentir við hátíðlega athöfn í matsal fyrirtækisins í dag föstudaginn 10. janúar.
Auk þess að horfa til þeirra viðmiða sem sett eru í almennum úthlutunarreglum okkar og birtast á heimasíðu félagsins þá var að þessu sinni litið til eftirfarandi atriða:
Samtals voru veittir styrkir til þrjátíu og fjögurra verkefna samtals að fjárhæð krónur fjórar milljónir áttahundruð tuttugu og fimmþúsund 00/100.
Umsækjandi | Styrkur | Málefni |
Aflið - samtök gegn kynferðisofbeldi | 150.000 | Rekstrarstyrkur |
Akur Íþróttafélag fatlaðra | 75.000 | Þátttaka á ólympíumóti fatlaðra í Rússlandi |
Andrésar andarleikarnir á skíðum | 150.000 | Afmælisleikar 2015 |
Anna Guðný Sigurgeirsdóttir | 250.000 | Umgjörð gamals neysluvatnsbrunns |
Bergþóra Þórhallsdóttir | 150.000 | Rafrænt kennsluefni byggt á sögu Þorvaldar Þorsteinssonar um Blíðfinn |
Bjarni E. Guðleifsson | 150.000 | Bókaútgáfa frumefnin fjögur |
Brynjar Karl Óttarsson og Arnar Birgir Ólafsson | 150.000 | Saga Kristneshælis og berklasjúklinga |
Foreldrafélag Marimbasveitar Giljaskóla | 150.000 | Námsferð til Svíþjóðar |
Geðverndarfélag Akureyrar vegna Grófarinnar | 200.000 | Geðverndarmiðstöð rekstrarstyrkur |
Grasrót - skapandi samfélag | 100.000 | Málþing og fyrirlestrar um endurnýtingu og gjörnýtingu í hönnun og handverki |
Harmonikkufélag Þingeyinga og Félag harmonikkuunnenda við Eyjafjörð | 100.000 | Harmonikkulandsmót |
Hjálpræðisherinn á Akureyri | 100.000 | Barna- og unglingastarf |
Íþróttafélagið Þór - 7. flokkur | 100.000 | Íþróttabúningar |
Jassklúbbur Ólafsfjarðar | 100.000 | Blúshátíð |
Mæðrastyrksnefnd, Rauði krossinn, Hjálpræðisherinn og Hjálparstarf kirkjunnar | 250.000 | Jólaaðstoð |
KA Foreldraráð 6. flokks KA í knattspyrnu | 150.000 | Ferðastyrkur á Shellmót í Vestmannaeyjum |
Karlakór Eyjafjarðar | 150.000 | Söngleikur vorið 2014 |
Kelikompan Þelamerkurskóla | 150.000 | Uppbygging samverurýmis |
Keiludeild Þórs | 100.000 | Ferðastyrkur æfingabúðir |
Leikhópurinn Grímurnar - Vocal Studio | 150.000 | Barnasöngleikur í Hofi mars 2014 |
Lionsklúbburinn Hængur Akureyri | 150.000 | Hængsmótið fyrir fatlaða |
Minjasafnið á Akureyri | 150.000 | Minjasafnskirkjan - viðhald menningarminja |
Multicultural Council | 100.000 | Alþjóðlegir matardagar - Alþjóðleg jól |
Naustaskóli Akureyri | 150.000 | Legó-keppni |
Nonnahús | 100.000 | Farandsýning um ævi Nonna |
Ragnheiður Björk Þórsdóttir | 150.000 | Listin að vefa - bókaútgáfa |
Ríma - Kvæðamannafélag í Fjallabyggð | 100.000 | Landsmót kvæðamanna 2014 |
Sigurður Ingi Friðleifsson | 150.000 | Víga Glúmssaga - gagnvirk netútgáfa |
Sóknarnefnd Grundarkirkju | 200.000 | Endurnýjun á orgeli |
Stefán Arngrímsson | 150.000 | Ritun sögu Knattspyrnuliðs ÍBA |
Tónlistarfélag Akureyrar | 100.000 | Tónleikaröðin föstudagsfreistingar |
Útvarpskórinn | 150.000 | Söngleikur vorið 2014 |
Zane Brikovska | 100.000 | Alþjóðlegt konukaffi á Akureyri |
Þorsteinn Grétar Þorsteinsson | 200.000 | Fuglarannsóknir í Hrísey |
4.825.000 |
Hér má sjá mynd af styrkþegum og fulltrúum þeirra þegar afhendingin fór fram í dag. Með á myndinni eru Helgi Jóhannesson forstjóri Norðurorku og Geir Kristinn Aðalsteinsson formaður stjórnar Norðurorku hf.
Opnunartími Norðurorku
Opið virka daga kl. 8-12 og 13-15