Vegna framkvæmda í Holtahverfi í tengslum við nýtt hverfi, verður losuð klöpp til að koma fyrir lögnum.
Unnið verður við þetta á milli kl. 7.00 og 19.00 virka daga, af og til út febrúar.
Hávaðamengun mun fylgja framkvæmdinni.
Við biðjumst velvirðingar á þeim óþægindum sem framkvæmdin kann að valda.
Opnunartími Norðurorku
Opið virka daga kl. 8-12 og 13-15