Vegna viðgerða þarf að taka kalda vatnið af í Seljahlíð á morgun fimmtudaginn 22. maí frá kl. 9:30 og fram eftir degi.
Sérstaka varúð skal sýna í umgengni við heitt vatn úr neysluvatnskrönum s.s. í eldhúsi og á baði þar sem kalt vatn til blöndunar er ekki tiltækt í vatnsleysi. Sérstaklega skal vara börn við þessari hættu og eftir atvikum skrúfa fyrir neysluvatnskrana á hitaveitugrind meðan á kaldavatnsleysi stendur.
Húsráðendum er bent á að kynna sér góð ráð komi til þjónusturofs hér á heimasíðunni.
Opnunartími Norðurorku
Opið virka daga kl. 8-12 og 13-15