Norðurorka hf. heldur kynningar og fræðslufund fyrir sumarhúsaeigendur miðvikudagskvöldið 22. júní kl. 20.00.
Fundurinn er haldinn í matsal Norðurorku hf. Rangárvöllum - gengið inn að vestan.
Dagskrá fundarins;
Stutt kynning á Norðurorku og Reykjaveitu
- Baldur Dýrfjörð forstöðumaður þróunar hjá Norðurorku
Reykjaveita - borholur, dælubúnaður, stofnkerfið og dreifikerfið og rekstur þess, tenging við húsveitur o.fl.
- Stefán H. Steindórsson sviðstjóri framkvæmdasviðs Norðurorku
Kaffihlé
Húsveitan - helstu atriðin í uppbyggingu og rekstri húsveitu, öryggismál o.fl.
- Elías Örn Óskarsson pípulagningarmeistari
Umræður og fyrirspurnir
Fundarlok áætluð kl. 21.30
Allir sumarhúseigendur á þjónustusvæði Norðurorku velkomnir.
Opnunartími Norðurorku
Opið virka daga kl. 8-12 og 13-15