Loftslagsbreytingar geta haft veruleg áhrif á endurnýjanlega orkugjafa. Landsvirkjun hefur unnið með norrænum orkufyrirtækjum og vísindamönnum undanfarin ár og lagt mat á áhrif loftslagsbreytinga á virkjunarkerfi fyrirtækisins.
Vindorka: möguleikar á Íslandi
Undanfarin misseri hefur Landsvirkjun unnið að rannsóknum á hagkvæmni nýtingar vindorku. Sagt verður frá fyrstu skrefum þeirrar vinnu og stöðu verkefnisins.
Sæstrengur til Evrópu
Hagkvæmni þess að tengja Ísland við Evrópska raforkukerfið með sæstreng er til athugunar hjá Landsvirkjun um þessar mundir. Sagt verður frá helstu þáttum þeirrar athugunar.
Framsögumenn
Úlfar Linnet, sérfræðingur í orkuathugunum.
Edvard G. Guðnason, deildarstjóri sölu- og markaðsdeildar.
Staður: Háaleitisbraut 68, matsalur
Tími: Fimmtudaginn 31. mars kl. 08:30 - 10:00.
Opnunartími Norðurorku
Opið virka daga kl. 8-12 og 13-15