Hrönn Brynjarsdóttir hefur verið ráðin í starf gæða-, umhverfis- og öryggisstjóra hjá Norðurorku og mun hún hefja störf um miðjan ágústmánuð.
Hrönn er með B.Sc. gráðu í umhverfis- og orkufræði frá HA og meistaragráðu í auðlindafræði frá sama skóla. Á árunum 2013-2016 starfaði hún sem gæða-, verkefna- og öryggisstjóri Sæplast Dalvík ehf.
Tæplega 50 umsóknir bárust um starfið.
Opnunartími Norðurorku
Opið virka daga kl. 8-12 og 13-15