Í tilefni af því að 90 ár eru liðin frá því Glerárvirkjun tók til starfa og þar með 90 ár frá stofnun Rafveitu Akureyrar, var opið hús í Glerárvirkjun og að Rangárvöllum síðastliðinn laugardag.
Á annað hundrað manns komu í heimsókn til að skoða gamlar myndir og muni úr eigu Rafveitu Akureyrar og nú arftaka hennar Norðurorku hf.
Hér að neðan má sjá nokkrar myndir frá opna húsinu.
Einnig má sjá umfjöllun um sýninguna og afmæli Glerárvirkjunar á sjónvarpstöðinni N4.
Opnunartími Norðurorku
Opið virka daga kl. 8-12 og 13-15