16. des 2024

Opnunartími yfir hátíðirnar

Hér má sjá opnunartíma yfir hátíðirnar hjá Norðurorku.

Þann 27. og 30. desember er opið kl. 8-12 og 13-15.

Gleðileg jól og farsælt komandi ár!