Byggðastofnun hefur fengið Orkustofnun til að reikna út kostnað við raforkunotkun og húsahitun á nokkrum þéttbýlis- og dreifbýlistöðum á ársgrundvelli. Viðmiðunarfasteignin er einbýlishús sem er 161 m² að grunnfleti og 351 m³ að stærð. Miðað er við verðskrá 1. apríl 2014. Samkvæmt þessum útreikningum er kostnaðurinn lægstur á Akureyri.
Opnunartími Norðurorku
Opið virka daga kl. 8-12 og 13-15