10. maí 2013

Skólaheimsókn í Glerárvirkjun

Norðurorka tekur gjarnan á móti nemendum grunnskóla á starfssvæði sínu í heimsókn. Nemendur í tæknivali Lundaskóla komu í heimsókn og veltu fyrir sér stöðuorku og hreyfiorku.

Norðurorka tekur gjarnan á móti nemendum grunnskóla á starfssvæði sínu í heimsókn.  Nemendur í tæknivali Lundaskóla komu í heimsókn og veltu fyrir sér stöðuorku og hreyfiorku.

Hvernig geymist vatnsorka? Jöklar og snjór til fjalla, stöðuvötn, manngerð uppistöðulón og hvernig breytum við henni í orku.  Við þökkum áhugasömum nemendum í tæknivali Lundaskóla fyrir komuna.

Nemendur í tæknivali Lundaskóla í heimsókn í Glerárvirkjun