Vandamál komu upp þegar hleypa átti vatni á dreifikerfið og varð að hætta við áhleypingu núna síðdegis. Vatni hefur nú verið hleypt á að nýju. Nokkurn tíma tekur að ná upp fullum þrýstingi og má reikna með það taki allt að klukkustund þ.e. að fullur þrýstingur komist á um kl. 22.00.
Viðskiptavinir eru beðnir velvirðingar á óþægindu af þessum sökum.
Opnunartími Norðurorku
Opið virka daga kl. 8-12 og 13-15