19.03.2020
Norðurorka, líkt og önnur orku- og veitufyrirtæki á landinu, flokkast undir samfélagslega mikilvæga innviði og hefur fyrirtækið því gripið til róttækra aðgerða til að tryggja samfelldan og öruggan rekstur þrátt fyrir COVID-19 faraldurinn.
13.03.2020
Undanfarnar vikur hefur neyðarstjórn Norðurorku fundað reglulega vegna COVID-19.
Norðurorka rekur mikilvæga innviði sem samfélagið reiðir sig á alla daga ársins og því hefur verið gripið til fjölda ráðstafana síðustu daga til að draga úr líkum á að COVID-19 komi til með að hafa mikil áhrif á starfsfólk okkar og rekstur fyrirtækisins.
Sjá meira með því að smella á fyrirsögn.
14.02.2020
Miðvikudaginn 8. janúar úthlutaði Norðurorka styrkjum til samfélagsverkefna og fór athöfnin fram í Listasafninu á Akureyri. Staðsetningin er vel við hæfi þar sem Norðurorka er bakhjarl Listasafnsins.
21.01.2020
Norðurorka, Veitur og HS Orka kynntu í dag niðurstöður áralangrar sjálfstæðrar rannsóknar sem framkvæmd var af ReSource International ehf. þar sem örplast var mælt í drykkjarvatni í borholum, dreifikerfi og geymslutönkum fyrirtækjanna. Sjá meira með því að smella á fyrirsögn.
09.01.2020
Þjónustuver Norðurorku er upplýsingaveita fyrir viðskiptavini fyrirtækisins. Sjá meira með því að smella á fyrirsögn.
08.01.2020
Miðvikudaginn 8. janúar úthlutaði Norðurorka styrkjum til samfélagsverkefna og fór athöfnin fram í Listasafninu á Akureyri. Sjá meira með því að smella á fyrirsögn.
20.12.2019
Norðurorka óskar viðskiptavinum sínum og landsmönnum öllum... Sjá meira með því að smella á fyrirsögn
13.12.2019
Öllum takmörkunum varðandi hitaveituna hefur verið aflétt.
Vinnslusvæðið á Hjalteyri er þó enn keyrt á varaafli en þar eru í gangi tvær varaaflsvélar.
Sjá meira með því að smella á fyrirsögn.
11.12.2019
Rekstur hitaveitunnar hefur gengið nokkuð vel í dag og er flest í nokkuð góðu ástandi. Nú er unnið að viðgerð á búnaði sem fæðir sveitina suður frá Fagraskógi en þar var um bilun að ræða. Tekist hefur að halda vatnshæð og auka magn í tönkum á Akureyri. Sjá meira með því að smella á fyrirsögn.