18.07.2019
Vegna vinnu við dreifikerfi er nú lokað fyrir heitt vatn í stórum hluta Síðuhverfis.
Sjá meira með því að smella á fyrirsögn.
29.06.2019
Viðgerð er lokið og vatn er komið á.
Fyrst um sinn er fólk beðið um að fara sparlega með vatnið þar sem lítið er í tanknum.
Um leið og við biðjum íbúa og gesti Hríseyjar afsökunar á þeim óþægindum sem bilunin kann að hafa valdið þökkum við fyrir þolinmæðina.
26.06.2019
Vegna vinnu við dreifikerfi verður lokað fyrir heitt vatn á norðurhluta Eyrarinnar fimmtudaginn 27. júní frá kl. 6:30.
Sjá kort og frekari upplýsingar með því að smella á fyrirsögn.
26.06.2019
Á sumrin nýta margir góða veðrið til framkvæmda af ýmsu tagi og þannig er það einnig hjá Norðurorku. Eitt af langtímaverkefnum fyrirtækisins er að fjarlægja gamla hitaveitubrunna úr kerfinu og bæta þannig afhendingaröryggi veitunnar og vinnuaðstæður starfsfólks.
Sjá meira með því að smella á fyrirsögn.
15.05.2019
Hitaveitubilun er núna á stóru svæði á Akureyri. Uppfært kl. 21.50
Sjá meira með því að smella á fyrirsögn.
08.05.2019
Á næstunni mun nýja heitaveituaðveituæðin frá Hjalteyri verða tengd við bæjarkerfið á gatnamótum Þórunnarstrætis og Glerárgötu. Búast má við truflun á umferð þar sem Þórunnarstræti lokast við Glerárgötu. Sjá meira með því að smella á fyrirsögn.
26.04.2019
Vegna endurnýjunar hitaveitulagna í Þórunnarstræti má búast við umferðartöfum og skertu aðgengi að húsum í Þórunnarstræti á meðan framkvæmdir standa yfir. Sjá meira með því að smella á fyrirsögn.
17.04.2019
Orkuskipti í samgöngum á Íslandi eru hafin og ljóst er að á næstu árum mun rafbílum fjölga í auknum mæli á götunum, eftir því sem úrval rafbíla eykst. Ýmsar spurningar hafa vaknað hjá fólki sem hyggur á kaup á rafbílum og hefur Vistorka opnað vefsíðu þar sem finna má svör við mörgum þessara spurninga. Sjá meira með því að smella á fyrirsögn.
05.04.2019
Aðalfundur Norðurorku hf. var haldinn í dag 5. apríl 2019. Eigendur félagsins eru sex sveitarfélög, Þingeyjarsveit, Grýtubakkahreppur, Svalbarðsstrandarhreppur, Eyjafjarðarsveit, Akureyrarbær og Hörgársveit. Sjá meira með því að smella á fyrirsögn.
26.02.2019
Veturinn 2017-2018 fór fyrst að bera á þrýstiflökti í Reykjaveitu. Í vetur hefur borið meira á þessu þannig að nú er svo komið að Norðurorka telur brýnt að grípa til aðgerða til að áfram verði hægt að tryggja öllum notendum veitunnar jafnt aðgengi að jarðhitaauðlindinni.