Fréttir & tilkynningar

Aðalfundur Norðurorku hf. 2019

Aðalfundur Norðurorku hf. var haldinn í dag 5. apríl 2019. Eigendur félagsins eru sex sveitarfélög, Þingeyjarsveit, Grýtubakkahreppur, Svalbarðsstrandarhreppur, Eyjafjarðarsveit, Akureyrarbær og Hörgársveit. Sjá meira með því að smella á fyrirsögn.

Breytingar á útrennsli í Reykjaveitu

Veturinn 2017-2018 fór fyrst að bera á þrýstiflökti í Reykjaveitu. Í vetur hefur borið meira á þessu þannig að nú er svo komið að Norðurorka telur brýnt að grípa til aðgerða til að áfram verði hægt að tryggja öllum notendum veitunnar jafnt aðgengi að jarðhitaauðlindinni.

Þátttaka Norðurorku á starfamessu í Háskólanum á Akureyri

Norðurorka tók þátt í Starfamessu í Háskólanum á Akureyri sem fram fór föstudaginn 1. febrúar síðastliðinn. Áætla má að um 700 unglingar hafi lagt leið sína í Háskólann þennan dag... Sjá meira með því að smella á fyrirsögn.

Heita vatnið og kuldatíð

Það hefur ekki farið framhjá mörgun að Veitur hafa liðna daga beðið viðskiptavini sína að fara sparlega með heita vatnið. Norðurorka tekur undir með Veitum og hvetur viðskiptavini á veitusvæði Norðurorku til að .... Sjá meira með því að smella á fyrirsögn.

Lokað frá kl. 13.00 föstudaginn 1. febrúar vegna jarðarfarar

Föstudaginn 1. febrúar verður Norðurorka hf. lokuð frá klukkan 13.00 vegna jarðarfarar Guðrúnar Bjargar Harðardóttur. Sé erindið brýnt ... Sjá meira með því að smella á fyrirsögn.

Bláar málningaragnir í heitavatnskerfum viðskiptavina Norðurorku

Norðurorku er enn að berast ábendingar um bláar málningaragnir eða lit í síum blöndunartækja og mun starfsfólk Norðurorku svara ábendingum og skipta út hitaveitumælum hjá viðkomandi. Sjá meira með því að smella á fyrirsögn.

Rafmagnsrof laugardaginn 19. janúar vegna viðhalds

Laugardaginn 19. janúar verður unnið að viðhaldi í tveimur dreifistöðvum á Akureyri en verið er að endurnýja eldri búnað í stöðvunum. Vegna vinnunnar verður rafmagnslaust á dreifisvæðum þeirra. Svæðin sem um ræðir eru.... Sjá meira með því að smella á fyrirsögn

Breytingar á verðskrá veitna Norðurorku frá 1. janúar 2019

Orku- og veitukostnaður á Akureyri hefur um langt skeið verið með því hagstæðasta sem gerist á landinu. Miklar innviðaframkvæmdir eru framundan í flestum veitum Norðurorku á næstu árum og á það bæði við um nýframkvæmdir og viðhald. Sjá meira með því að smella á fyrirsögn.

Laust starf á framkvæmdasviði Norðurorku hf.

Norðurorka hf. óskar eftir að ráða starfsmann á framkvæmdasvið félagsins. Sjá meira með því að smella á fyrirsögn.

Úthlutun samfélagsstyrkja Norðurorku 2019

Fimmtudaginn 10. janúar úthlutaði Norðurorka styrkjum til samfélagsverkefna og fór athöfnin fram í Háskólanum á Akureyri. Sjá meira með því að smella á fyrirsögn.