19.12.2018
Um leið og við óskum viðskiptavinum okkar gleðilegra jóla og farsældar á nýju ári er rétt að minna á opnunartíma okkar í kringum jól og áramót.
Sjá meira með því að smella á fyrirsögn.
15.12.2018
Í kjölfar mælaskipta í haust hafa Norðurorku borist tvær formlegar ábendingar frá viðskiptavinum um að síur í heitavatnskerfum hafi stíflast vegna blárra málningaragna, í báðum tilfellum ræðir kerfi með 15mm mæla.
Sjá meira með því að smella á fyrirsögn.
10.12.2018
Vegna bilunar verður lokað fyrir heitt vatn utan Glerár að hluta (sjá kort), þriðjudaginn 11. des.2018.
Áætlaður tími er kl. 10:00 og frameftir degi eða á meðan viðgerð stendur yfir.
Sjá meira með því að smella á fyrirsögn.
03.12.2018
Vegna vinnu við dreifikerfi verður LOKAÐ fyrir RAFMAGN í hluta miðbæjar Akureyrar (sjá kort) annaðkvöld, þriðjudaginn 4. desember og framundir miðvikudagsmorgun 5. desember 2018. Sjá meira með því að smella á fyrirsögn.
19.11.2018
Á haustdögum var auglýst eftir umsóknum um styrkir til samfélagsverkefna vegna ársins 2019.
Umsóknarfrestur var til og með 18. nóvember 2018.
Sjá meira með því að smella á fyrirsögn.
19.11.2018
Vegna vinnu við dreifikerfi verður LOKAÐ fyrir RAFMAGN í hluta miðbæjar Akureyrar aðfaranótt þriðjudagsins 20.11.2018. Áætlaður tími er kl. 3:00 – 7:30 eða á meðan vinna stendur yfir.
Sjá meira með því að smella á fyrirsögn.
05.11.2018
Það er gömul saga og ný að áður en hafinn er gröftur á götum eða frá húsum er grundvallaratriði að vita hvar lagnir eru. Af því kann að hljótast mikill kostnaður og óþægindi á allan hátt ef svo óheppilega vill til að lagnir fara í sundur.
29.10.2018
Nú hefur verið auglýst eftir umsóknum um styrki vegna ársins 2019. Umsóknarfrestur er til og með 18. nóvember 2018 og er gert ráð fyrir að styrkjum verði úthlutað fyrir miðjan janúar 2019. Sjá meira með því að smella á fyrirsögn.
12.10.2018
Bilun á háspennustreng á milli dreifistöðva olli rafmagnsleysi í hluta þorpsins á Akureyri í nótt.
Rafmagnið fór af um kl. 04:20 en var komið aftur á um 05:45.
Sjá meira með því að smella á fyrirsögn.
09.10.2018
Líkt og undanfarin ár styrkir Norðurorka átakið "Bleika slaufan" með því að kaupa næluna handa þeim konum sem starfa í fyrirtækinu. Sjá meira með því að smella á fyrirsögn