05.02.2019
Norðurorka tók þátt í Starfamessu í Háskólanum á Akureyri sem fram fór föstudaginn 1. febrúar síðastliðinn. Áætla má að um 700 unglingar hafi lagt leið sína í Háskólann þennan dag...
Sjá meira með því að smella á fyrirsögn.
31.01.2019
Það hefur ekki farið framhjá mörgun að Veitur hafa liðna daga beðið viðskiptavini sína að fara sparlega með heita vatnið. Norðurorka tekur undir með Veitum og hvetur viðskiptavini á veitusvæði Norðurorku til að ....
Sjá meira með því að smella á fyrirsögn.
31.01.2019
Föstudaginn 1. febrúar verður Norðurorka hf. lokuð frá klukkan 13.00 vegna jarðarfarar Guðrúnar Bjargar Harðardóttur.
Sé erindið brýnt ... Sjá meira með því að smella á fyrirsögn.
25.01.2019
Norðurorku er enn að berast ábendingar um bláar málningaragnir eða lit í síum blöndunartækja og mun starfsfólk Norðurorku svara ábendingum og skipta út hitaveitumælum hjá viðkomandi. Sjá meira með því að smella á fyrirsögn.
18.01.2019
Laugardaginn 19. janúar verður unnið að viðhaldi í tveimur dreifistöðvum á Akureyri en verið er að endurnýja eldri búnað í stöðvunum. Vegna vinnunnar verður rafmagnslaust á dreifisvæðum þeirra.
Svæðin sem um ræðir eru.... Sjá meira með því að smella á fyrirsögn
17.01.2019
Orku- og veitukostnaður á Akureyri hefur um langt skeið verið með því hagstæðasta sem gerist á landinu. Miklar innviðaframkvæmdir eru framundan í flestum veitum Norðurorku á næstu árum og á það bæði við um nýframkvæmdir og viðhald. Sjá meira með því að smella á fyrirsögn.
16.01.2019
Norðurorka hf. óskar eftir að ráða starfsmann á framkvæmdasvið félagsins. Sjá meira með því að smella á fyrirsögn.
11.01.2019
Fimmtudaginn 10. janúar úthlutaði Norðurorka styrkjum til samfélagsverkefna og fór athöfnin fram í Háskólanum á Akureyri.
Sjá meira með því að smella á fyrirsögn.
21.12.2018
Norðurorku hafa nú borist fleiri ábendingar um bláar málningaragnir eða lit í síum blöndunartækja. Ennfremur hefur starfsfólk Norðurorku tekið niður mæla á nokkrum stöðum í kerfinu til rannsókna.
Sjá meira með því að smella á fyrirsögn.
21.12.2018
Orkuskipti í samgöngum á Íslandi eru hafin og ljóst er að á næstu árum mun rafbílum fjölga í auknum mæli á götunum, eftir því sem úrval rafbíla eykst. Þjónustuver Norðurorku hefur fengið nokkrar fyrirspurnir frá fólki sem hyggur á kaup á rafbílum. Sjá meira með því að smella á fyrirsögn.