04.11.2021
Nú er runninn upp sá tími árs sem landsmenn steikja ógrynni af laufabrauði, soðnu brauði og kleinum og því langar okkur að minna á Grænu trektina sem auðveldar fólki að safna úrgangsolíu og -fitu sem síðar verður að eldsneyti...
03.11.2021
Í síðustu viku var unnið að dæluupptekt við hitaveituborholu 3 á Laugarengi Ólafsfirði.
27.10.2021
Nú hefur verið auglýst eftir umsóknum um styrki til samfélagsverkefna vegna ársins 2022.
08.10.2021
Umhverfis- og mannvirkjasvið Akureyrarbæjar (UMSA), fyrir hönd Akureyrarbæjar, Norðurorku, Mílu og Tengis, óskar eftir tilboðum í jarðvegsskipti og lagningu fráveitulagna, hitaveitulagna, vatnslagna, rafstrengja, fjarskiptalagna og ídráttarröra í götur og stíga í Holtahverfi á Akureyri.
02.10.2021
Í hitaveitukerfi Norðurorku er töluverður fjöldi af hitaveitubrunnum en eitt af viðhaldsverkefnum fyrirtækisins er að fjarlægja þessa brunna úr kerfinu og bæta þannig afhendingaröryggi veitunnar, öryggi starfsfólks og vinnuaðstæður.
22.09.2021
Norðurorka hf. óskar eftir að ráða rafvirkja á framkvæmdasvið. Starfið heyrir undir verkstjóra rafmagnsþjónustu...
15.09.2021
Norðurorka og Svalbarðsstrandarhreppur óska eftir tilboðum í verkið: Göngustígur og lagnir, Svalbarðsströnd.
Verkið felst í lagningu göngu- og hjólastígs ásamt lögnum fyrir heitt og kalt vatn um Vaðlareit Svalbarðsströnd, frá Skógarböðum að Vaðlaheiðargöngum...
06.08.2021
Í gærkvöldi þann sjötta ágúst átti sér stað óhapp í metanframleiðslunni.
28.07.2021
Segja má að starfsemi Norðurorku sé að miklu leyti falin. Veitulagnir raf-, hita-, vatns og fráveitu eru grafnar í jörðu og sjást ekki á yfirborði og þess vegna er afar mikilvægt fyrir okkur að hafa öflugan gagnagrunn með upplýsingum um staðsetningu lagna.