29.01.2021
Vegna bilunar í lokabúnaði við borholu hitaveitu í Hrísey getur verið loft í hitaveituvatninu sem valdið getur truflun í ofnakerfum notenda. Sjá meira með því að smella á fyrirsögn.
22.01.2021
Dagur rafmagnsins er haldinn hátíðlegur víða á Norðurlöndum ár hvert og er tilgangur hans að minna á þau gæði sem aðgangur að rafmagni er.
Það er erfitt að ímynda sér daglegt líf án rafmagns. Sjá meira með því að smella á fyrirsögn.
21.01.2021
Lokað verður frá kl. 12.45 föstudaginn 22. janúar vegna námskeiðs starfsfólks.
20.01.2021
Dagana 11.-22. janúar standa yfir fræðsluvikur Norðurorku. Þetta er þriðja árið sem þær eru haldnar með þessu sniði, þ.e. að teknar eru frá tvær vikur á ári, utan háanna framkvæmdatíma, þar sem skipulagður eru fjöldi námskeiða og fyrirlestra fyrir starfsfólk. Sjá meira með því að smella á fyrirsögn.
14.01.2021
Norðurorka óskar Akureyringum til hamingju með nýja hreinsistöð fráveitu á Akureyri. Sjá meira með því að smella á fyrirsögn.
07.01.2021
Eldur kom upp í Glerárskóla seint í gærkvöldi, í rými við hlið dreifistöðvar Norðurorku. Eldurinn og reykur urðu til þess að rafmagnslaust varð á stórum hluta Akureyrar um kl. 23.35 í gærkvöldi...
03.01.2021
Miklar innviðaframkvæmdir hafa verið í gangi í flestum veitum Norðurorku undanfarin ár og er þar bæði um að ræða nýframkvæmdir og viðhald. Á grundvelli greiningar á rekstrarkostnaði og vísitölum og að teknu tilliti til fjárfestingaáætlana hækka verðskrár fyrirtækisins frá og með 1. janúar 2021
Sjá meira með því að smella á fyrirsögn.
04.12.2020
Íslendingar eru lánsamir að hafa aðgang að þeirri einstöku auðlind sem jarðhitavatn er. Um 90% af heitavatnsnotkuninni er vegna húshitunar en afganginn notum við til annarra hluta eins og að fara í sturtu, þrífa eða vaska upp. Undanfarin ár hefur verið stöðugur vöxtur í heitavatnsnotkun Akureyringa og á árunum 2000-2020 tvöfaldaðist orkuþörf hitaveitunnar.
Sjá meira með því að smella á fyrirsögn.
26.11.2020
Nú þegar tími laufabrauðsgerð er í hámarki þá fellur til mikið af steikingarfeiti, bæði harðri og mjúkri. Því er full ástæða til að minna fólk á Grænu trektina sem er ætluð til þess að auðvelda fólki að safna steikarolíu á heimilum.
Sjá meira með því að smella á fyrirsögn.
24.11.2020
Jólaaðstoð er samstarfverkefni Mæðrastyrksnefndar, Rauða krossins, Hjálparstarfs kirkjunnar og Hjálpræðishersins á Akureyri. Norðurorka hefur undanfarin ár styrkt Jólaaðstoðina á Akureyri en vegna stöðunnar í samfélaginu um þessar mundir var ákveðið að gera enn betur og styrkja verkefnið um 1.000.000 kr.
Sjá meira með því að smella á fyrirsögn.