28.03.2017
Föstudaginn 31. mars lokum við fyrirtækinu frá kl. 14:45 vegna ársfundar Norðurorku 2017
28.03.2017
Aðalfundur Norðurorku hf. verður föstudaginn 31. mars n.k. og hefst kl. 14:00. Í beinu framhaldi af fundinum heldur félagið ársfund sinn. Ársfundurinn er haldinn í menningarhúsinu Hofi og hefst kl. 15:00.
18.03.2017
Norðurorka hf. óskar eftir tilboðum í framkvæmdir við dælustöð fráveitu við Krókeyri.
17.03.2017
Opinn kynningarfundur um vatnsverndarsvæði Norðurorku verður haldinn í Menningarhúsinu Hofi fimmtudaginn 23. mars kl. 17:00.
23.01.2017
Kemstu til Reykjavíkur á rafbílnum
17.01.2017
Framkvæmdir við hreinsistöð fráveitu eru hafnar og þáttur í þeim eru jarðvegsframkvæmdir á svæðinu, þ.e. í Sandgerðisbót.
06.01.2017
Norðurorka hf. auglýsti eftir umsóknum um styrki til samfélagsverkefna um miðjan október s.l. og rann umsóknarfrestur út þann 14. nóvember.
Alls bárust 81 umsóknir frá 79 aðilum (sama félag í sumum tilvikum með umsóknir um fleiri en eitt verkefni). Flestar umsóknir bárust frá aðilum á Akureyri og síðan af Eyjafjarðarsvæðinu en nokkrar umsóknir frá öðrum stöðum.
14.11.2016
Lokað verður fyrir heitt vatn í Eyjafjarðarsveit 15.11.2016
14.11.2016
Undirbúningur fyrir byggingu hreinsistöðvar fráveitu við Sandgerðisbót hefur staðið í nokkurn tíma. Umhverfismat á framkvæmdinni og áhrifum hennar er einn þáttur hans. Skýrsla um matið og áhrif framkvæmdarinnar, svo nefnd frummatsskýrsla er nú aðgengileg fyrir alla þá sem vilja kynna sér málið og eftir atvikum gera athugasemdir (www.no.is).
19.10.2016
Nú hefur verið auglýst eftir styrkjum vegna ársins 2017. Umsóknarfrestur er til 14. nóvember 2016.