10.10.2016
Frummatsskýrsla fyrir hreinsistöð fráveitu í Sandgerðisbót er nú í kynningarferli hjá Skipulagsstofun og er frestur til að gera athugasemdir við hana til 23. nóvember nk.
05.10.2016
Jarðhitasvæðin í Eyjafjarðarsveit hafa töluvert verið rannsökuð á undangengnum árum með það í huga að finna þar meira vatn og skapa þar með tækifæri til að nýta betur þá innviði sem til eru á svæðinu. Borun nýrrar holu á mörkum jarðanna Hrafnagils og Botns á liðnu sumri er hluti af þessum áætlunum.
08.08.2016
Vegna vinnu við dreifikerfið þarf að loka fyrir RAFMAGNIÐ á allstóru svæði í norðurhluta Glerárþorps frá kl. 23:00 þriðjudaginn 9. ágúst n.k.
14.07.2016
Næstu helgi (frá föstudagskvöldi 15/7 til sunnudags 17/7) verður unnið að viðhaldi á aðveitustöðinni við Þingvallastræti.
14.07.2016
Næstu helgi (frá föstudagskvöldi 15/7 til sunnudags 17/7) verður unnið að viðhaldi á aðveitustöðinni við Þingvallastræti.
08.07.2016
Vegna vinnu við dreifikerfi verður lokað fyrir heitt vatn í hluta Glerárþorps næstkomandi mánudag 11. júlí 2016.
Lokunin er frá kl. 8:00 um morguninn og frameftir degi eða þar til verkinu lýkur.
08.07.2016
Lokað fyrir heitt vatn í Hlíðunum, Mánudaginn 11.07.2016
07.07.2016
Fyrirhuguð lokun á hitaveitu í Hlíðunum er frestað
10.06.2016
EIMUR, samstarfsverkefni á sviði orku-, umhverfis- og ferðamála á Norðausturlandi var stofnað með undirritun samstarfsyfirlýsingar bakhjarla verkefnisins á stofnfundi í Hofi á Akureyri, fimmtudaginn 9. júní.
03.06.2016
Komið er í ljós að fresta verður framkvæmdum við aðveitustöðina sem fara áttu fram í nótt. Þegar verið var að flytja álaga af aðveitustöðinni við Þingvallastræti yfir á aðveitustöðina við Kollugerði kom í ljós bilun á streng og því nauðsynlegt að fresta viðhaldsverkinu.