Fréttir & tilkynningar

Styrkir Norðurorku til samfélagsverkefna

Í dag voru styrkir Norðurorku til samfélagsverkefna afhentir við athöfn í matsal félagsins að Rangárvöllum. Alls voru afhentir styrkir til 43 verkefna.

Norðurorka hf. bakhjarl Listasafnsins á Akureyri

Norðurorka hf. og Listasafnið hafa gengið frá samningi þess efnis að Norðurorka verði bakhjarl safnsins næstu þrjú árin.

Verðbreytingar við áramót

Nokkrar breytingar verða á verðskrá Norðurorku þann 1. janúar 2016. Í tengslum við gerð fjárhagsáætlunar síðast liðið haust var gerð ítarleg skoðun á þeim hækkunum sem orðið hafa á rekstrarkostnaði félagsins undangengin ár auk þess sem horft var til verðbólguspár Seðlabankans.

Uppgjör Landsvirkjunar við Norðurorku

Vorið 1999 var hlutafélagið Þeistareykir stofnað en stofnendur þess voru Orkuveita Húsavíkur (40%), Hita- og vatnsveita Akureyrar og Rafveita Akureyrar (40%) (síðar Norðurorka), Aðaldælahreppur (10%) og Reykdælahreppur (10%). Megintilgangur með félaginu voru orkurannsóknir á Þeistareykjum með það að markmiði að orka þaðan gæti stuðlað að uppbyggingu iðnaðar á Norð-Austurlandi.

"Græn" stefnumótun

Stjórn Norðurorku hefur ákveðið að fara í stefnumótun varðandi „græn“ umhverfismál.

"Græn" stefnumótun

Stjórn Norðurorku hefur ákveðið að fara í stefnumótun varðandi „græn“ umhverfismál.

Truflanir á afhendingu á heitu vatni á Svalbarðsströnd 22.12.2015

Vegna vinnu við dreifikerfi má búast við truflunum á afhendingu á heitu vatni á Svalbarðsströnd 22.12.2015

Tilkynning til eigenda frístundahúsa

Í kjölfar rafmagnsleysis er mikilvægt að eigendur frístundahúsa og annarra húsa þar sem viðvera er stopul eða árstíðarbundin hugi að húsum sínum og húsveitum.

Vegna tenginga í dreifistöð nr. 22 verður rafmagnslaust í miðbænum

Vegna tenginga í dreifistöð nr. 22 verður rafmagnslaust í miðbænumf frá kl. 18:15.

Rafmagnleysi í miðbæ - vararafstöð

Nú er unnið að því að tengja vararafstöð við dreifistöð nr. 22 sem gerir kleyft að koma rafmagni til þeirra viðskiptavina sem verið hafa straumlausir.