06.01.2017
Norðurorka hf. auglýsti eftir umsóknum um styrki til samfélagsverkefna um miðjan október s.l. og rann umsóknarfrestur út þann 14. nóvember.
Alls bárust 81 umsóknir frá 79 aðilum (sama félag í sumum tilvikum með umsóknir um fleiri en eitt verkefni). Flestar umsóknir bárust frá aðilum á Akureyri og síðan af Eyjafjarðarsvæðinu en nokkrar umsóknir frá öðrum stöðum.
14.11.2016
Lokað verður fyrir heitt vatn í Eyjafjarðarsveit 15.11.2016
14.11.2016
Undirbúningur fyrir byggingu hreinsistöðvar fráveitu við Sandgerðisbót hefur staðið í nokkurn tíma. Umhverfismat á framkvæmdinni og áhrifum hennar er einn þáttur hans. Skýrsla um matið og áhrif framkvæmdarinnar, svo nefnd frummatsskýrsla er nú aðgengileg fyrir alla þá sem vilja kynna sér málið og eftir atvikum gera athugasemdir (www.no.is).
19.10.2016
Nú hefur verið auglýst eftir styrkjum vegna ársins 2017. Umsóknarfrestur er til 14. nóvember 2016.
10.10.2016
Frummatsskýrsla fyrir hreinsistöð fráveitu í Sandgerðisbót er nú í kynningarferli hjá Skipulagsstofun og er frestur til að gera athugasemdir við hana til 23. nóvember nk.
05.10.2016
Jarðhitasvæðin í Eyjafjarðarsveit hafa töluvert verið rannsökuð á undangengnum árum með það í huga að finna þar meira vatn og skapa þar með tækifæri til að nýta betur þá innviði sem til eru á svæðinu. Borun nýrrar holu á mörkum jarðanna Hrafnagils og Botns á liðnu sumri er hluti af þessum áætlunum.
08.08.2016
Vegna vinnu við dreifikerfið þarf að loka fyrir RAFMAGNIÐ á allstóru svæði í norðurhluta Glerárþorps frá kl. 23:00 þriðjudaginn 9. ágúst n.k.
14.07.2016
Næstu helgi (frá föstudagskvöldi 15/7 til sunnudags 17/7) verður unnið að viðhaldi á aðveitustöðinni við Þingvallastræti.
14.07.2016
Næstu helgi (frá föstudagskvöldi 15/7 til sunnudags 17/7) verður unnið að viðhaldi á aðveitustöðinni við Þingvallastræti.
08.07.2016
Vegna vinnu við dreifikerfi verður lokað fyrir heitt vatn í hluta Glerárþorps næstkomandi mánudag 11. júlí 2016.
Lokunin er frá kl. 8:00 um morguninn og frameftir degi eða þar til verkinu lýkur.