21.12.2015
Vegna vinnu við dreifikerfi má búast við truflunum á afhendingu á heitu vatni á Svalbarðsströnd 22.12.2015
09.12.2015
Í kjölfar rafmagnsleysis er mikilvægt að eigendur frístundahúsa og annarra húsa þar sem viðvera er stopul eða árstíðarbundin hugi að húsum sínum og húsveitum.
08.12.2015
Vegna tenginga í dreifistöð nr. 22 verður rafmagnslaust í miðbænumf frá kl. 18:15.
08.12.2015
Nú er unnið að því að tengja vararafstöð við dreifistöð nr. 22 sem gerir kleyft að koma rafmagni til þeirra viðskiptavina sem verið hafa straumlausir.
08.12.2015
Rafmagnsleysi í miðbæ Akureyrar er bundið við þær fasteignir sem fá rafmagnsfæðingu frá spennistöð nr. 22.
08.12.2015
Rafmagnslaust er í hluta af miðbæ Akureyrar vegna bilunar í spennistöð númer 22.
08.12.2015
Rafmagn komst á að fullu á Akureyri um klukkan hálf þrjú í nótt.
07.12.2015
Samkvæmt tilkynningu á vef Landsnets varð útleysing á Kröflulínu milli Kröfluvirkjunar og spennuvirkis á Rangárvöllum.
07.12.2015
Eins og kunnugt er fer kröpp og djúp læð yfir landið næsta sólahringinn.
19.11.2015
Þema dagsins í ár er hið gríðarlega vandamál á heimsvísu sem er skortur á fullnægjandi aðgengi að salernisaðstöðu. Í dag hafa 2,4 milljarðar manna ekki fullnægjandi aðgang og hjá 1 milljarði er varla nokkur aðstaða til staðar og vandamálið sérstaklega ákallandi.