Fréttir & tilkynningar

Norðurorka auglýsir lausar stöður rafvirkja og verkamanns

Norðurorka auglýsir lausar stöður rafvirkja og verkamanns á framkvæmdasviði.

Aðalfundur og ársfundur Norðurorku hf.

Aðalfundur og ársfundur Norðurorku hf. verða haldnir í Menningarhúsinu Hofi föstudaginn 1. apríl n.k. Aðalfundurinn hefst kl. 14:00 og þar fara fram hefðbundin aðalfundarstörf. Ársfundurinn hefst kl. 15:00 en á honum verða flutt fjögur erindi.

Aðalfundur og ársfundur Norðurorku hf.

Aðalfundur og ársfundur Norðurorku hf. verða haldnir í Menningarhúsinu Hofi föstudaginn 1. apríl n.k. Aðalfundurinn hefst kl. 14:00 og þar fara fram hefðbundin aðalfundarstörf. Ársfundurinn hefst kl. 15:00 en á honum verða flutt fjögur erindi.

Metanframleiðsla hafin að nýju

Metanframleiðsla er hafin að nýju og metangas því til afgreiðslu á metanstöðinni við Súluveg.

Vinna við dreifistöð nr. 22 gekk samkvæmt áætlun

Vinna við dreifistöð nr. 22 gekk samkvæmt áætlun og var rafmagn komið á um kl. 6:00.

Rafmagnslaust í norðurhluta miðbæjar, við Eiðsvöll og hluta Brekkugötu

Vegna framkvæmda við spennistöð þarf að taka rafmagnið af hluta miðbæjarins, á svæði við Eiðsvöllinn og í hluta Brekkugötu.

Óvissa um metanframleiðslu

Enn er ekki ljóst hvenær hægt verður að koma metanframleiðslu í eðlilegt horf.

Rekstrartruflanir í metanframleiðslu

Fyrir helgi komu upp rekstrartruflanir í metanframleiðslu Norðurorku sem lýsti sér þannig að hauggasþrýstingur frá haugunum féll. Þetta hafði síðan þær afleiðingar að framleiðsluferlið fór úr skorðum og gas sem fór í afgreiðslustöð var ekki af réttum gæðum. Nokkuð af bílum fengu gallað gas inn í tanka sína.

Rafmagnsútleysing á Akureyri

Vegna útleysingar í spennistöð Landsnets við Rangárvelli á Akureyri varð rafmagnslaust skamma stund á hluta Akureyrar.

Öskudagurinn 2016

Að venju komu mörg öskudagslið í heimsókn í Norðurorku og sungu fyrir nammi eins og sagt er.