Fréttir & tilkynningar

Græna trektin

Nú geta Akureyringar nálgast GRÆNU TREKTINA í þjónustuveri Norðurorku, þjónustuanddyrir Ráðhússins og á gámasvæðinu Réttarhvammi frá og með næstkomandi fimmtudegi. Þá verður trektin kynnt á Glerártorgi á föstudaginn milli kl. 16:00 og 18:30 og laugardaginn kl. 12:00 - 16:00.

Útboð - framkvæmdir við útrás fráveitu

Norðurorka óskar eftir tilboðum í framkvæmdir við framlengingu á útrásarlögn við athafnasvæði Nökkva við Drottningarbraut. Útboðsgögn verða afhent frá og með miðvikudeginum 27. janúar á rafrænu formi. Þeim sem hafa áhuga á því að bjóða í verkið er bent á að senda tölvupóst til þjónustuvers Norðurorku, netfangið no@no.is , eða hringja í síma 460-1300 og óska eftir útboðsgögnum.

Norðurorka auglýsir eftir verkstjóra

Norðurorka hf. óskar eftir að ráða verkstjóra á framkvæmdasviði. Verkstjóri skipuleggur verkefni vélaverkstæðis og vinnuflokka veitukerfa og hefur umsjón með daglegri stjórnun þeirra

Norðurorka og Menningarfélag Akureyrar gera bakhjarlasamning

Í dag var skrifað undir samning milli Norðurorku hf. og Menningarfélags Akureyrar um að Norðurorka verði bakhjarl Menningarfélagsins næstu þrjú árin.

Styrkir Norðurorku til samfélagsverkefna

Í dag voru styrkir Norðurorku til samfélagsverkefna afhentir við athöfn í matsal félagsins að Rangárvöllum. Alls voru afhentir styrkir til 43 verkefna.

Norðurorka hf. bakhjarl Listasafnsins á Akureyri

Norðurorka hf. og Listasafnið hafa gengið frá samningi þess efnis að Norðurorka verði bakhjarl safnsins næstu þrjú árin.

Verðbreytingar við áramót

Nokkrar breytingar verða á verðskrá Norðurorku þann 1. janúar 2016. Í tengslum við gerð fjárhagsáætlunar síðast liðið haust var gerð ítarleg skoðun á þeim hækkunum sem orðið hafa á rekstrarkostnaði félagsins undangengin ár auk þess sem horft var til verðbólguspár Seðlabankans.

Uppgjör Landsvirkjunar við Norðurorku

Vorið 1999 var hlutafélagið Þeistareykir stofnað en stofnendur þess voru Orkuveita Húsavíkur (40%), Hita- og vatnsveita Akureyrar og Rafveita Akureyrar (40%) (síðar Norðurorka), Aðaldælahreppur (10%) og Reykdælahreppur (10%). Megintilgangur með félaginu voru orkurannsóknir á Þeistareykjum með það að markmiði að orka þaðan gæti stuðlað að uppbyggingu iðnaðar á Norð-Austurlandi.

"Græn" stefnumótun

Stjórn Norðurorku hefur ákveðið að fara í stefnumótun varðandi „græn“ umhverfismál.

"Græn" stefnumótun

Stjórn Norðurorku hefur ákveðið að fara í stefnumótun varðandi „græn“ umhverfismál.