Fréttir & tilkynningar

Sjóða þarf neysluvatn í Svalbarðsstrandarhreppi

Enn er nauðsynlegt að sjóða neysluvatn í Svalbarðsstrandarhreppi.

Aðalfundur Norðurorku 2015

Aðalfundur Norðurorku hf. var haldinn í dag 27. mars og var dagskrá í samræmi við samþykktir félagsins.

Íbúar í Svalbarðsstrandarhreppi eru beðnir að sjóða allt neysluvatn

Svo virðist sem yfirborðsmengun hafi komist í vatnsból á Svalbarðsströnd trúlega tengt leysingum. Niðurstöður úr sýnatökum gefa vísbendingu um mengun, en endanleg niðurstaða úr sýnatöku mun liggja fyrir á mánudaginn. Af öryggisástæðum eru íbúar beðnir um að sjóða allt neysluvatn.

Rafmagn fór af stórum hluta Akureyrar um tíma

Rafmagnslaust varð á Eyrinni, Miðbænum og hluta Brekkunnar á Akureyri.

Útboð á mokstri upp úr Glerá ofan stíflu

Norðurorka býður út mokstur á möl og sandi upp úr Glerá ofan stíflu og haugsetningu efnisins í Breiðholtshverfi.

Aðalfundur og ársfundur Norðurorku hf. 2015

Aðalfundur Norðurorku hf. verður haldinn föstudaginn 27. mars n.k. og sama dag verður ársfundur félagsins haldinn.

Styrkir Norðurorku til samfélagsverkefna 2015

Í dag var úthlutað styrkjum Norðurorku til samfélagsverkefna. Alls hlutu 35 verkefni styrk að þessu sinni.

Úthlutun styrkja til samfélagsverkefna ársins 2015

Úthlutun styrkja til samfélagsverkefna ársins 2015 fer fram í matsal Norðurorku fimmtudaginn 15. janúar 2015 kl. 15:00 og hefur boðsbréf verið sent til þeirra sem hljóta styrk.

Verðskrár Norðurorku 2015

Kannanir sýna að orku- og veitukostnaður á Akureyri er með því lægsta sem gerist á landinu. Þannig hafa verðskrá hitaveitu og rafveitu lækkað að raungildi og hitaveitan reyndar einnig að krónutölu. Þá sýnir samanburður að verðskrár vatnsveitu og fráveitu eru lægri en hjá flestum sveitarfélögum sem eðlilegt er að við berum okkur saman við.

Vegna vinnu við dreifikerfi rafveitu þarf að rjúfa straum í hluta Naustahverfis

Vegna vinnu við dreifikerfi verður lokað fyrir rafmagn fimtudaginn 27. nóvember milli kl. 9:30 – 15:30 í hluta Naustahverfis en áhrifasvæði lokunarinnar má sjá á myndinni hér fyrir neðan.