Fréttir & tilkynningar

Truflanir í vatnsveitu Norðurorku í Hrafnagilshverfisins

Truflanir verða á afhendingu kalda vatnsins í Hrafnagilshverfinu í Eyjafjarðarsveit fram eftir degi.

Ekki er lengur nauðsynlegt að sjóða neysluvatn á Svalbarðsströnd.

Ekki er lengur nauðsynlegt að sjóða neysluvatn á Svalbarðsströnd. Þrjár síðustu sýnatökur hafa verið í lagi og hefur heilbrigðisfulltrúi því aflétt boði um suðu á neysluvatninu.

Ekki er lengur nauðsynlegt að sjóða neysluvatn á Svalbarðsströnd.

Ekki er lengur nauðsynlegt að sjóða neysluvatn á Svalbarðsströnd. Þrjár síðustu sýnatökur hafa verið í lagi og hefur heilbrigðisfulltrúi því aflétt boði um suðu á neysluvatninu.

Útboð - endurnýjun fráveitulagnar við Silfurtanga

Norðurorka býður út endurnýjun á fráveitulögn frá Laufásgötu að dælustöð við Silfurtanga.

Viðgerð er lokið

Lokið er viðgerð á vatnslögn og búið að hleypa vatni á.

Bilun í dreifikerfi vatnsveitu á Akureyri

Bilun varð í 140 mm vatnslögn á gatnamótum Byggðavegar og Hrafnagilsstræti á Akureyri laust fyrir miðnætti 1. maí. Vatnslaust er á hluta Suðurbrekku.

Áfram er nauðsynlegt að sjóða neysluvatn á Svalbarðsströnd

En er nauðsynlegt að sjóða vatn á Svalbarðsströnd.

Íbúafundur á Svalbarðsströnd

Íbúafundur var haldinn í Valsársskóla á Svalbarðsströnd miðvikudaginn 22. apríl þar sem farið var yfir stöðuna í mengunarmálum vatnsveitunnar.

Kalda vatnslaust á Svalbarðsströnd laugardaginn 18. apríl

Vegna tenginga á nýrri stofnlögn vatnsveitu þarf að loka fyrir kalda vatnið í Svalbarðsstrandarveitu laugardaginn 18. apríl n.k.

Íbúafundur á Svalbarðsströnd

Því miður er enn nauðsynlegt að sjóða allt neysluvatn á Svalbarðsströnd.