15.01.2015
Í dag var úthlutað styrkjum Norðurorku til samfélagsverkefna. Alls hlutu 35 verkefni styrk að þessu sinni.
15.01.2015
Úthlutun styrkja til samfélagsverkefna ársins 2015 fer fram í matsal Norðurorku fimmtudaginn 15. janúar 2015 kl. 15:00 og hefur boðsbréf verið sent til þeirra sem hljóta styrk.
06.01.2015
Kannanir sýna að orku- og veitukostnaður á Akureyri er með því lægsta sem gerist á landinu. Þannig hafa verðskrá hitaveitu og rafveitu lækkað að raungildi og hitaveitan reyndar einnig að krónutölu. Þá sýnir samanburður að verðskrár vatnsveitu og fráveitu eru lægri en hjá flestum sveitarfélögum sem eðlilegt er að við berum okkur saman við.
26.11.2014
Vegna vinnu við dreifikerfi verður lokað fyrir rafmagn fimtudaginn 27. nóvember milli kl. 9:30 – 15:30 í hluta Naustahverfis en áhrifasvæði lokunarinnar má sjá á myndinni hér fyrir neðan.
03.11.2014
Sigurður J Sigurðsson sviðsstjóri fjármála og þjónustu hefur látið af störfum hjá Norðurorku fyrir aldurs sakir.
20.10.2014
Hluthafafundur var haldinn í Norðurorku í dag. Eitt mál var á dagskrá kosning nýrrar stjórnar.
20.10.2014
Hluthafafundur var haldinn í Norðurorku í dag. Eitt mál var á dagskrá kosning nýrrar stjórnar.
17.10.2014
Út er komin bókin "Náttúrugæði í 100 ár - saga veitnanna á Akureyri"
16.10.2014
Skorað var á alla að mæta í einhverju bleiku í vinnuna í dag. Sumir gleymdu en aðrir mundu eftir deginum.
16.10.2014
Gæðasstjórnunarfélag Norðurlands heldur ráðstefna í kennslusal Háskólans á Akureyri (M-102) í dag fimmtudaginn 16. októbber frá kl. 13:10 til 16:00