07.05.2014
Vegna endurbóta á dreifikerfi þarf að taka af rafmagnið í miðbænum og á brekkunni á morgun fimmtudaginn 8. maí frá kl. 6:00 til kl. 10:00.
07.05.2014
Vegna framkvæmda við vatnsveitu er nauðsynlegt að loka fyrir kalda vatnið á morgun fimmtudaginn 8. maí frá kl. 8:00 og fram eftir í Áshlíð og hluta Höfðahlíðar, sbr. nánar hér fyrir neðan.
01.05.2014
Vegna framkvæmda við vatnsveitu er nauðsynlegt að loka fyrir kalda vatnið á morgun föstudaginn 2. maí frá kl. 8:00 og fram eftir degi.
28.04.2014
Landsnet hefur aflétt skerðingu á raforkuflutningi sem ákveðin var í síðustu viku.
28.04.2014
Framkvæmdir við breytingar á tengingum í fráveitu gengu vel og voru skólpdælur gangsettar um kl. 15:00.
25.04.2014
Vegna framkvæmda við fráveitukerfið á Akureyri næstkomandi mánudag 28. apríl þarf að slökkva á skólpdælustöðvum í Hafnarstræti, við Torfunef, í Laufásgötu og á Silfurtanga.
22.04.2014
Landsnet hefur tilkynnt að nauðsynlegt sé að skerða raforkuflutning til Norður- og Austurlands. Vegna takmarkana í framleiðslu raforku og þar með breyttrar innmötunar á raforkukerfið er nauðsynlegt að beita skerðingum gagnvart þeim viðskiptavinum sem eru á skilmálum skerðanlegs flutnings.
03.04.2014
Búið er að hleypa heita vatninu á í Síðuhverfi. Viðskiptavinir eru vinsamlegast beðnir að huga að öryggislokanum í hitaveitugrindinni.
03.04.2014
Nauðsynlegt reyndist að stækka lokunarsvæðið í Síðuhverfi vegna viðgerðar á brunni á mótum Vestursíðu og Bugðusíðu.
03.04.2014
Ársfundur Norðurorku hf. verður haldinn föstudaginn 11. apríl nk. kl. 15:00 í Menningarhúsinu Hofi.