Fréttir & tilkynningar

Skolað undan holu LN-12 á Laugalandi í Eyjafjarðarsveit

Enn ber á leir í vatninu úr holu LN-12 á Laugalandi.

Leirlitað hitaveituvatn

Í dag fór að bera á leirlituðu hitaveitu vatni í Eyjafjarðarsveit austanverðri. Í fyrstu var búist við því að leirinn skolaðist út framarlega í dreifikerfinu en nú er ljóst að svo er ekki. Fyrir liggur að leirlitaða vatnið kemur úr borholu á Laugalandi (LN-12) og eru ástæður þess líklega þær að einhver hreyfing hefur orðið á borholuvegg í þessari borholu.

Heita vatnið leirlitað í austanverðri Eyjafjarðarsveit

Nokkuð hefur borið á því að heita vatnið sé leirlitað í Eyjafjarðarsveit austanverðri.

Norðurorka hf. auglýsir lausa stöðu umsjónarmanns fasteigna

Við leitum að starfsmanni í stöðu umsjónarmanns fasteigna.

Rúmlega 20 umsóknir bárust um stöðu verkefnastjóra á framkvæmdasviði

Rúmlega 20 umsóknir bárust um stöðu verkefnastjóra á framkvæmdasviði.

Norðurorka semur við Þekkingu

Norðurorka hefur samið við Þekkingu um tölvuþjónustu.

Laus staða við fráveitu

Norðurorka auglýsir lausa stöðu starfsmanns við fráveitu. Umsóknarfrestur er til 14. febrúar n.k.

Viðgerðinni í Drekagili lokið

Lokið er viðgerð á kaldavatnslögn í Drekagili og verið að hleypa vatni á lögnina (kl. 23:00).

Kaldavatnslögn gaf sig í Drekagili

Nú síðdegis (skrifað kl. 15:00) gaf sig kaldavatnslögn í Drekagili. Öll hús nema nr. 21 eru vatnslaus. Óvíst er hvenær viðgerð lýkur.

Laus staða verkefnastjóra á framkvæmdasvið

Við auglýsum eftir verkefnastjóra á framkvæmdasvið okkar með sérstakri áherslu á fráveitu.