11.02.2014
Rúmlega 20 umsóknir bárust um stöðu verkefnastjóra á framkvæmdasviði.
05.02.2014
Norðurorka hefur samið við Þekkingu um tölvuþjónustu.
28.01.2014
Norðurorka auglýsir lausa stöðu starfsmanns við fráveitu. Umsóknarfrestur er til 14. febrúar n.k.
27.01.2014
Lokið er viðgerð á kaldavatnslögn í Drekagili og verið að hleypa vatni á lögnina (kl. 23:00).
27.01.2014
Nú síðdegis (skrifað kl. 15:00) gaf sig kaldavatnslögn í Drekagili. Öll hús nema nr. 21 eru vatnslaus. Óvíst er hvenær viðgerð lýkur.
27.01.2014
Við auglýsum eftir verkefnastjóra á framkvæmdasvið okkar með sérstakri áherslu á fráveitu.
18.01.2014
Viðgerð á stofnlögn er nú lokið og byrjað að hleypa vatni á kerfið.
18.01.2014
Viðgerð á stofnlögn ganga vel.
16.01.2014
Vegna framhaldsviðgerðar á stofnlögn laugardaginn 18. janúar verður heita vatnið tekið af í hluta Giljahverfis eins og sýnt er á myndinni en einnig verður heita vatnið tekið af Pálmholti (norður hús), Réttarhvammi, Rangárvöllum, Hlíðarvöllum, Glerá, Hlíðarenda, Hálöndum, Hesjuvöllum og hesthúsahverfinu (Safírstræti og Skjólunum).
15.01.2014
Ljóst er að frekari tafir verða á því að hreinsistöð fyrir hauggas rísi á Akureyri vegna gjaldþrots framleiðanda stöðvarinnar.