13.06.2013
Vegna óvæntra atvika við brunnavinnu þurfti að taka heita vatnið af á stærra svæði en reiknað var með. Auk svæðisins sem áður hafði verið auglýst reyndist einnig nauðsynlegt að taka heita vatnið af í Víðilundi. Búast má við að heitavatnslaust verði fram eftir degi.
10.06.2013
Fullnaðarviðgerð á heitavatnslögn í Skógarlundi og vinna við að fjarlæga brunn fer fram núna í vikunni og við það fer út afhending á heitu vatni í stórum hluta Lundahverfis.
07.06.2013
Enn þá er óvissa um hvenær vænta má að Garðsvíkurbólin hreinsi sig eftir mengun af völdum ofanvatns.
07.06.2013
Ákveðið hefur verið að fresta fullnaðarviðgerð á bilun í Skógarlundi fram í næstu viku.
06.06.2013
Lokið er bráðabirgðaviðgerð í Skógarlundi.
06.06.2013
Framkvæmdir við viðgerð á bilun í Skógarlundi dragast þar sem bilunin er víðtækari en í fyrstu var talið.
06.06.2013
Framkvæmdir við bilun á gatnamótum Skógarlundar og Dalsbrautar ganga samkvæmt áætlun.
06.06.2013
Vakin er athygli á því að þrýstingsfall varð í Naustahverfi þegar vatn var tekið af hluta Lundahverfis vegna bilunar.
06.06.2013
Í nótt gaf sig hitaveitulögn á gatnamótum Skógarlundar og Dalsbrautar. Nauðsynlegt er að fara þegar af stað í viðgerð á lögninni sem þýðir að taka þarf vatnið af í hluta Lundahverfis.
05.06.2013
Norðurorka hf. og Orkuveita Húsavíkur - Fréttatilkynning
Stjórnir Norðurorku hf. og Orkuveitu Húsavíkur samþykktu á fundum sínum 3. júní að nýta forkaupsrétt sinn að hlut Orkuveitu Reykjavíkur í Hrafnabjargavirkun hf. og hafa þegar verið lögð drög að kaupsamningum milli aðila.