Fréttir & tilkynningar

Niðurgreiðslur til húshitunar

Í kjölfar þess að lagt var fram frumvarp um niðurgreiðslur til húshitunar hefur orðið nokkur umræða um mismunandi kyndingarkostnað á hinum ýmsu stöðum á landinu.

Styrkir Norðurorku hf. til samfélagsverkefna

Auglýsing um styrki Norðurorku hf. til samfélagsverkefna birtast í fjölmiðlum og auglýsingarmiðlum.

Styrkir Norðurorku hf. til samfélagsverkefna

Auglýsing um styrki Norðurorku hf. til samfélagsverkefna birtast í fjölmiðlum og auglýsingarmiðlum.

Rafmagnslaust í þorpinu

Rafmagnslaust varð í þorpinu um kl. 15:42 og varði straumleysið í réttar 30 mínútur. Ástæðan rafmagnsleysis var að borað var í háspennustreng við Austursíðu

Norðurorka hf. kynnt í bæjarstjórn

Á bæjarstjórnarfundi s.l. þriðudag 16. október kynnti stjórnarformaður Norðurorku hf. Geir Kristinn Aðalsteinsson fyrirtækið með svonefndri stöðuskýrslu.

Norðurorka hf. kynnt í bæjarstjórn

Á bæjarstjórnarfundi s.l. þriðudag 16. október kynnti stjórnarformaður Norðurorku hf. Geir Kristinn Aðalsteinsson fyrirtækið með svonefndri stöðuskýrslu.

Bleik Norðurorka

Í vikunni var skorað á starfsmenn Norðurorku hf. að mæta í einhverju bleiku í tilefni dagsins.

Framkvæmdir í Hlíðarfjalli

Þessa dagana er unnið að undirbúningi þess að tengja dreifikerfi rafmagns við nýtt byggingarsvæði, Hálönd, í Hlíðarfjalli.

Norðurorka bakhjarl Menningarhússins HOFS

Í gær sunnudaginn 30. september var undirritaður samningur milli Norðurorku hf. og Menningarhússins HOFS þar sem fram er haldið samstarfi aðila um stuðning Norðurorku við HOF.

Opið hús

Í tilefni af því að 90 ár eru liðin frá því Glerárvirkjun tók til starfa og þar með 90 ár frá stofnun Rafveitu Akureyrar, var opið hús í Glerárvirkjun og að Rangárvöllum síðast liðinn laugardag.