Fréttir & tilkynningar

Jarðhitaleit í Hörgársveit

Jarðhitaleit í Hörgárdal og Öxnadal gefa ekki vísbendingar um nýtanleg jarðhitasvæði innan við Laugaland á Þelamörk samkvæmt niðurstöðum Íslenskar orkurannsókna.

Norðurorka kaupir jarðhitaréttindi Hrafnagils

Norðurorka hf. hefur keypt jarðhitaréttindi jarðarinnar Hrafnagils í Eyjafjarðarsveit.

Gleðilegt sumar

Norðurorka hf. óskar viðskiptavinum sínum gleðilegs sumars og þakkar fyrir liðinn vetur.

Sæstrengur ógn eða tækifæri

Á ársfundi Landsvirkjunar sem haldinn var í gær var meðal annars fjallað um möguleika þess að leggja sæstreng frá Íslandi til Evrópu.

Auglýst eftir rafvirkja til starfa á framkvæmdasviði Norðurorku hf.

Norðurorka hf. auglýsir eftir rafvirkja til starfa á framkvæmdasviði.

Auglýst eftir rafvirkja til starfa á framkvæmdasviði Norðurorku hf.

Norðurorka hf. auglýsir eftir rafvirkja til starfa á framkvæmdasviði.

Rafmagnslaust í hluta Lundahverfis

Vegna viðhalds og endurbóta þarf að taka rafmagnið af hluta Lundahverfis eins og nánar er sýnt á meðfylgjandi mynd.

Norðurorka óskar eftir að ráða þjónustufulltrúa

Norðurorka óskar eftir að ráða jákvæðan og metnaðarfullan starfsmann í Þjónustuver fyrirtækisins.

Helgi Jóhannesson ráðinn forstjóri Norðurorku hf.

Stjórn Norðurorku hf. hefur ráðið Helga Jóhannesson verkfræðing forstjóra Norðurorku hf.

Helgi Jóhannesson ráðinn forstjóri Norðurorku hf.

Stjórn Norðurorku hf. hefur ráðið Helga Jóhannesson verkfræðing forstjóra Norðurorku hf.