Fréttir & tilkynningar

Framkvæmdir við vatnsveitu á Svalbarðsströnd ganga vel

Framkvæmdir við vatnsveitu á Svalbarðsströnd ganga samkvæmt áætlun. Það er Vinnuvélar Símonar Skarphéðinssonar ehf. sem sér um framkvæmd verksins en félagið átti lægsta tilboð í verkið.

Fyrsta holan á Þeistareykjum í þrjú ár.

Landsvirkjun vinnur nú að frekari rannsóknum á háhitasvæðinu á Þeistareykjum og nýlega luku Jarðboranir við 2500 metra djúpa holu sem var stefnuboruð undir Ketilfjall en þar er megin hitauppstreymi svæðisins talið vera.

Fyrsta holan á Þeistareykjum í þrjú ár.

Landsvirkjun vinnur nú að frekari rannsóknum á háhitasvæðinu á Þeistareykjum og nýlega luku Jarðboranir við 2500 metra djúpa holu sem var stefnuboruð undir Ketilfjall en þar er megin hitauppstreymi svæðisins talið vera.

Endurbætur á Hesjuvallalindum

Þessa daganna er unnið að endurbótum á Hesjuvallalindum í Hlíðarfjalli.

Framkvæmdir við Tónatröð

Í undirbúningi er að fara í endurbætur við Tónatröð með það að markmiði að lóðir við götuna verði byggingarhæfar.

Nýr forstjóri tekur til starfa

Á stjórnarfundi Norðurorku hf. í dag tók nýráðinn forstjóri Norðurorku Ágúst Torfi Hauksson formlega til starfa.

Gengið frá samningi við Ræktunarsamband Flóa og Skeiða ehf.

Gengið hefur verið frá samningi við Ræktunarsamband Flóa og Skeiða ehf. um borun á svo nefndum hitastigulsholum í Hörgársveit en félagið átti lægsta tilboð í verkið.

Framkvæmdir við vatnsveitulögn á Svarbarðsströnd að hefjast

Gengið hefur verið frá samningi við Vinnuvélar Símonar Skarphéðinssonar ehf. um lagningu vatnsveitulagnar á Svalbarðsströnd.

Verndarflokkur, biðflokkur og nýtingarflokkur

Í framhaldi af því að lögð hafa verið fram drög að þingsályktunartillögu um niðurröðun virkjunarhugmynda í verndarflokk, biðflokk og nýtingarflokk hafa hagsmunaaðilar verið að rýna tillöguna.

Tilboð í borun á hitastigulsholum í Hörgársveit opnuð

Borun á hitastigulsholunum í Hörgársveit var boðin út um miðjan ágúst og bárust sjö tilboð frá sex aðilum, en einn skilaði inn frávikstilboði. Tilboðin voru opnuð í gær að viðstöddum fulltrúum bjóðenda.