Fréttir & tilkynningar

Tilboð í vatnsveituframkvæmdir á Svalbarðsströnd opnuð í dag

Tilboð í framkvæmdir við vatnsveitu á Svalbarðsströnd voru opnuð í dag og skiluðu fjórir verktakar inn tilboðum.

Gengið frá samningi um mælaskipti

Gengið hefur verið frá samningi við HSH verktaka ehf. um mælaskipti fyrir Norðurorku hf.

Kynningarfundur um nýja söluskilmála ótryggrar orku

Eins og fram hefur komið í fréttum á www.no.is þá hefur Landsvirkjun sagt upp heildsölusamningum um sölu á svo nefndri ótryggri orku gagnvart smásöluaðilum raforku. Kynningarfundur með þeim viðskiptavinum sem í dag eru að kaupa orku á þessum skilmálum verður haldinn á morgun í höfðuðstöðvum Norðurorku hf.

Mælaskipti - tilboð opnuð

Tilboð í mælaskipti fyrir Norðurorku voru opnuð s.l. föstudag kl. 13.00.

Beðið með ákvörðun um Vesturveitu II

Á síðasta ári var lögð hitaveita frá dælustöð á Botni í Eyjafjarðarsveit inn að landi Hólshúsa þar sem lögnin skiptist og fer inn að Grund annars vegar en hins vegar inn að Finnastöðum.

Vatnsveituframkvæmdir í Svalbarðstrandarhreppi

Kaldavatnslögn frá Svalbarðsströnd að Halllandsveitu verður lögð í haust.

Þingsályktunartillagan í opið 12 vikna umsagnar- og samráðsferli

Tillaga til þingsályktunar um áætlun um vernd- og orkunýtingu landsvæða hefur verið lögð fram í opið umsagnar- og samráðsferli.

Stýribúnaður á Vöglum endurnýjaður

Þessa daganna er unnið að endurnýjun á stýribúnaði dælustöðvarinnar að Vöglum í Hörgárdal þaðan sem Norðurorka sækir töluverðan hluta af því kaldavatni sem viðskiptavinir Norðurorku í Hörgársveit og Akureyri njóta.

Skólaárið að byrja

Nú þegar hinir fjölmörgu skólar eru að taka til starfa á Akureyri er oft mikið um flutninga. Af því tilefni vill Norðurorka minna alla sem hyggja á flutninga eða eru að flytja á mikivægi þess að tryggja réttan álestur á mæla.

Norðurorka auglýsir útboð á mælaskiptum

Norðurorka hf. óskar eftir tilboðum í mælaskipti hitaveitu á Akureyri.