16.08.2011
Landsvirkjun og Þeistareykjum ehf. bárust tvö tilboð í ráðgjafaþjónustu vegna fyrirhugaðra jarðhitavirkjana á Þeistareykjum og í Bjarnarflagi.
12.08.2011
Viðgerð á stofnlögn hitaveitu lauk síðdegis í dag og gekk hún vel.
12.08.2011
Eins og fram kom í frétt okkar í gær var skemmd á stofnlögn að efra Gerðahverfi mun meiri en áætlað var í fyrstu.
11.08.2011
Í ljós kom að bilun á stofnlögn að efra Gerðahverfi var mun meiri en í fyrstu var talið.
11.08.2011
Bilun er í stofnlögn hitaveitu sem fæðir efra Gerðahverfi. Verið er að grafa niður á lögnina og undirbúa viðgerð. Taka þarf vatn af hverfinu á meðan á viðgerðinni stendur.
08.08.2011
Ýmsar framkvæmdir eru í gangi á Þeistareykjum þessar vikurnar og verða næstu mánuði. Starfsmenn Jarðborana hf. vinna nú að borun á svæðinu en bora á tvær 2.000 – 2.500 metra djúpar rannsóknarholur á svæðinu.
05.08.2011
Í dag var gengið frá samningi milli Norðurorku hf. annars vegar og Vegagerðarinnar og Vaðlaheiðarganga hf. hins vegar um aðgerðir sem miða að því að ekki komi til neysluvatnsþurrðar vegna gangagerðar um Vaðlaheiði.
05.08.2011
Í dag var gengið frá samningi milli Norðurorku hf. annars vegar og Vegagerðarinnar og Vaðlaheiðarganga hf. hins vegar um aðgerðir sem miða að því að ekki komi til neysluvatnsþurrðar vegna gangagerðar um Vaðlaheiði.
02.08.2011
Vatnsbúskapur vatnsaflsvirkjanna er samkvæmt fréttum frá Landsvirkjun með ágætum.
29.07.2011
Á morgun laugardaginn 30. júlí kl. 14.00 býður Minjasafnið á Akureyri upp á gönguferð með leiðsögn um Fjöruna, gömlu Akureyri og allt norður að Torfunefi.