Fréttir & tilkynningar

Blöndulína 3 - Kynningar- og samráðsfundur Landsnets og Akureyrarbæjar

Landsnet hefur um skeið unnið að undirbúningi að styrkingu á flutningskerfinu á Norðurlandi.

Mistök við prentun reikninga

Þau leiðu mistök urðu hjá prentsmiðjunni sem sér um að prenta reikninga fyrir Norðurorku hf. að hluti þeirra var prentaður þrisvar sinnum.

Ljóðasamkeppni Norðurorku hf.

Mjög góð þátttaka var í ljóðasamkeppninni en skilafrestur á ljóðum rann út síðastliðinn föstudag.

Ljóðasamkeppni Norðurorku hf.

Mjög góð þátttaka var í ljóðasamkeppninni en skilafrestur á ljóðum rann út síðastliðinn föstudag.

Starf forstjóra Norðurorka hf. auglýst

Starf forstjóra Norðurorku hf. er laust til umsóknar.

Starf forstjóra Norðurorka hf. auglýst

Starf forstjóra Norðurorku hf. er laust til umsóknar.

Ljósin loga um hábjartan daginn

Öðru hvoru berast okkur fyrirspurnir um það afhverju logi á ljósastaurum um hábjartan daginn.

Vorfundur Samorku haldinn á Akureyri

Dagana 26. og 27. maí næstkomandi heldur Samorka, samtök orku- og veitufyrirtækja á Íslandi, vorfund sinn í menningarhúsinu HOFI á Akureyri.

Nýbygging Gámaþjónustunar rís

Gámaþjónusta Norðurlands byggir nýja starfsstöð við Hlíðarfjallsveg.

Ljóðasamkeppni

Norðurorka efnir til ljóðasamkeppni meðal grunnskólabarna á þjónustusvæði sínu í Eyjafirði. Þema ljóðasamkeppninar er „VATNIГ. Ljóðasamkeppnin fer þannig fram að dreift er þátttökublöðum í 16 grunnskóla á Eyjafjarðarsvæðinu.