Fréttir & tilkynningar

Nýr forstjóri Norðurorku hf

Ágúst Torfi Hauksson hefur verið ráðinn nýr forstjóri Norðurorku hf.

Straumlaust í hluta Lundahverfis

Vegna viðhaldsverkefna í spennistöð verður straumur tekinn af Hrísalundi, Tjarnarlundi, Furulundi og Viðjulundi n.k. sunnudag 10. júlí frá kl. 12.30. Áætlað er að straumleysi vari í 6 – 8 klukkustundir.

Könnun á upplýsingasöfnun og vistun jarðhitagagna

Orkustofnun hefur nú gefið út skýrsluna: Upplýsingatækni jarðhitagagna. Niðurstöður könnunar um upplýsingasöfnun og vistun jarðhitagagna.

Landsvirkjun hækkar verðskrá raforku

Frá og með 1. júlí s.l. hækkar Landsvirkjun verðskrá sína á raforku í heildsölu um 2,8%.

Norðurorka hf. kannar möguleika á samstarfi um vinnslu hauggassins á Glerárdal

Borað var í sorphauginn á Glerárdal í apríl og í framhaldi af því hefur verið fylgst með holunum og gasmagnið og samsetning þess mæld.

Norðurorka hf. kannar möguleika á samstarfi um vinnslu hauggassins á Glerárdal

Borað var í sorphauginn á Glerárdal í apríl og í framhaldi af því hefur verið fylgst með holunum og gasmagnið og samsetning þess mæld.

Vatnslaust í Eyjafjarðarsveit

Vegna viðhaldsverkaefna er nauðsynlegt að loka fyrir heitavatnið í Reykárhverfi og nágrenni miðvikudaginn 29. júní 2011.

Landsvirkjun og Þeistareykir ehf. auglýsa ráðgjafaútboð jarðhitaverkefna á Norðausturlandi

Landsvirkjun og Þeistareykir ehf. hafa upplýst að viðræður standi nú yfir við mögulega kaupendur á orku til iðnaðar á Norðausturlandi. Þáttur í undirbúningi orkuvinnslu er útboð á ráðgjafaþjónstu.

Landsvirkjun og Þeistareykir ehf. auglýsa ráðgjafaútboð jarðhitaverkefna á Norðausturlandi

Landsvirkjun og Þeistareykir ehf. hafa upplýst að viðræður standi nú yfir við mögulega kaupendur á orku til iðnaðar á Norðausturlandi. Þáttur í undirbúningi orkuvinnslu er útboð á ráðgjafaþjónstu.

Kaldavatnslaust í Vaðlaheiðinni vegna viðgerða!

Vegna viðgerða þarf að taka kaldavatnið af mánudaginn 27. júní kl. 10.00 í Kotabyggð og norður að Litla Hvammi og Geldinsgá.