13.05.2011
Öðru hvoru berast okkur fyrirspurnir um það afhverju logi á ljósastaurum um hábjartan daginn.
09.05.2011
Dagana 26. og 27. maí næstkomandi heldur Samorka, samtök orku- og veitufyrirtækja á Íslandi, vorfund sinn í menningarhúsinu HOFI á Akureyri.
06.05.2011
Gámaþjónusta Norðurlands byggir nýja starfsstöð við Hlíðarfjallsveg.
04.05.2011
Norðurorka efnir til ljóðasamkeppni meðal grunnskólabarna á þjónustusvæði sínu í Eyjafirði. Þema ljóðasamkeppninar er „VATNIГ. Ljóðasamkeppnin fer þannig fram að dreift er þátttökublöðum í 16 grunnskóla á Eyjafjarðarsvæðinu.
02.05.2011
Gamli Iðnskólinn á Akureyrir fær nýtt hlutverk. Hótel opnar í júní.
02.05.2011
Norðurorka hefur auglýst laus störf þjónustustjóra og verkamanns.
26.04.2011
Veruleg hætta skapaðist þegar yfirþrýstingur varð í heitavatnslögnum í Árbænum í Reykjavík í síðustu viku.
20.04.2011
Í byrjun ársins 2008 skipaði Orkustofnun og verkefnisstjórn rammaáætlunar um nýtingu vatnsafls og jarðvarma faghóp um sjálfbæra nýtingu jarðhitans.
15.04.2011
Framkvæmdum við vatnsveituna á Svalbarðsströnd er lokið.
14.04.2011
Krakkar úr 10 bekk Giljaskóla komu í heimsókn í Glerárvirkjun í dag.