Fréttir & tilkynningar

Nýtt hótel í byrjun sumars

Gamli Iðnskólinn á Akureyrir fær nýtt hlutverk. Hótel opnar í júní.

Laus störf hjá Norðurorku

Norðurorka hefur auglýst laus störf þjónustustjóra og verkamanns.

Hættuástand í Árbænum

Veruleg hætta skapaðist þegar yfirþrýstingur varð í heitavatnslögnum í Árbænum í Reykjavík í síðustu viku.

Eðli jarðhitans og sjálfbær nýting hans

Í byrjun ársins 2008 skipaði Orkustofnun og verkefnisstjórn rammaáætlunar um nýtingu vatnsafls og jarðvarma faghóp um sjálfbæra nýtingu jarðhitans.

Svalbarðsstrandarveita

Framkvæmdum við vatnsveituna á Svalbarðsströnd er lokið.

Óvissuferð Giljaskóla

Krakkar úr 10 bekk Giljaskóla komu í heimsókn í Glerárvirkjun í dag.

Flokkum og skilum

Norðurorka hefur um langt skeið grófflokkað sorp og nú hefur verið ákveðið að fara alla leið.

Ársfundur Landsvirkjunar 2011

Ársfundur Landsvirkjunar 2011 verður haldinn 15. apríl á Grand Hótel Reykjavík kl. 14-16.

Raforkuspá 2010-2050

Raforkuhópur orkuspárnefndar hefur gefið út nýja spá um raforkunotkun hér á landi sem nær fram á miðja þessa öld en síðast gaf nefndin út slíka spá árið 2005.

Frekari tafir í Svalbarðsstrandarveitu

Verkið reyndist umfangsmeira. Biðjum íbúa því að spara vatnið enn um sinn.