Fréttir & tilkynningar

Kaldavatnslaust í Vaðlaheiðinni vegna viðgerða!

Vegna viðgerða þarf að taka kaldavatnið af mánudaginn 27. júní kl. 10.00 í Kotabyggð og norður að Litla Hvammi og Geldinsgá.

Skrifað undir kjarasamning milli Norðurorku hf. og Einingar Iðju og Kjalar

Gengið hefur verið frá kjarasamningi milli Norðurorku hf. annars vegar og Einingar Iðju og Kjalar - stéttarfélags starfsmanna í almannaþjónustu hins vegar.

Skrifað undir kjarasamning milli Norðurorku hf. og Einingar Iðju og Kjalar

Gengið hefur verið frá kjarasamningi milli Norðurorku hf. annars vegar og Einingar Iðju og Kjalar - stéttarfélags starfsmanna í almannaþjónustu hins vegar.

Fyrirlestur á leikhúsloftinu

Baldur Dýrfjörð forstöðumaður þróunar hjá Norðurorku flytur erindi á Leikhúslofinu á Möðruvöllum fimmtudagskvöldið 23. júní.

Kynningar og fræðslufundur fyrir sumarbústaðaeigendur

Norðurorka hf. heldur kynningar og fræðslufund fyrir sumarhúsaeigendur miðvikudagskvöldið 22. júní kl. 20.00 að Rangárvöllum.

Færri stór verk, mikið um viðhald og endurnýjun.

Nóg er að gera hjá starfsmönnum Norðurorku hf.

Færri stór verk, mikið um viðhald og endurnýjun.

Nóg er að gera hjá starfsmönnum Norðurorku hf.

Staða verkamanns

Ráðið hefur verið í stöðu verkamanns.

Starf forstjóra Norðurorku

Umsóknarfrestur um starf forstjóra Norðurorku rann út 1. júní s.l. og sóttu 36 manns um stöðuna.

Starf forstjóra Norðurorku hf.

Umsóknarfrestur um starf forstjóra Norðurorku hf. rann út 1. júní s.l.