Fréttir & tilkynningar

Starf forstjóra Norðurorka hf. auglýst

Starf forstjóra Norðurorku hf. er laust til umsóknar.

Starf forstjóra Norðurorka hf. auglýst

Starf forstjóra Norðurorku hf. er laust til umsóknar.

Ljósin loga um hábjartan daginn

Öðru hvoru berast okkur fyrirspurnir um það afhverju logi á ljósastaurum um hábjartan daginn.

Vorfundur Samorku haldinn á Akureyri

Dagana 26. og 27. maí næstkomandi heldur Samorka, samtök orku- og veitufyrirtækja á Íslandi, vorfund sinn í menningarhúsinu HOFI á Akureyri.

Nýbygging Gámaþjónustunar rís

Gámaþjónusta Norðurlands byggir nýja starfsstöð við Hlíðarfjallsveg.

Ljóðasamkeppni

Norðurorka efnir til ljóðasamkeppni meðal grunnskólabarna á þjónustusvæði sínu í Eyjafirði. Þema ljóðasamkeppninar er „VATNIГ. Ljóðasamkeppnin fer þannig fram að dreift er þátttökublöðum í 16 grunnskóla á Eyjafjarðarsvæðinu.

Nýtt hótel í byrjun sumars

Gamli Iðnskólinn á Akureyrir fær nýtt hlutverk. Hótel opnar í júní.

Laus störf hjá Norðurorku

Norðurorka hefur auglýst laus störf þjónustustjóra og verkamanns.

Hættuástand í Árbænum

Veruleg hætta skapaðist þegar yfirþrýstingur varð í heitavatnslögnum í Árbænum í Reykjavík í síðustu viku.

Eðli jarðhitans og sjálfbær nýting hans

Í byrjun ársins 2008 skipaði Orkustofnun og verkefnisstjórn rammaáætlunar um nýtingu vatnsafls og jarðvarma faghóp um sjálfbæra nýtingu jarðhitans.