Fréttir & tilkynningar

Kynningar og fræðslufundur fyrir sumarbústaðaeigendur

Norðurorka hf. heldur kynningar og fræðslufund fyrir sumarhúsaeigendur miðvikudagskvöldið 22. júní kl. 20.00 að Rangárvöllum.

Færri stór verk, mikið um viðhald og endurnýjun.

Nóg er að gera hjá starfsmönnum Norðurorku hf.

Færri stór verk, mikið um viðhald og endurnýjun.

Nóg er að gera hjá starfsmönnum Norðurorku hf.

Staða verkamanns

Ráðið hefur verið í stöðu verkamanns.

Starf forstjóra Norðurorku

Umsóknarfrestur um starf forstjóra Norðurorku rann út 1. júní s.l. og sóttu 36 manns um stöðuna.

Starf forstjóra Norðurorku hf.

Umsóknarfrestur um starf forstjóra Norðurorku hf. rann út 1. júní s.l.

Starf forstjóra Norðurorku hf.

Umsóknarfrestur um starf forstjóra Norðurorku hf. rann út 1. júní s.l.

Ljóðasamkeppni Norðurorku - verðlaunahafar

Dómnefnd í ljóðasamkeppninni hefur lokið störfum.

Þjónustustjóri ráðinn

Jóhannes B. Guðmundsson hefur verið ráðinn í starf þjónustustjóra hjá Norðurorku hf.

Skemmtiferðaskipin koma

Tími skemmtiferðaskipanna er kominn og þau halda sínu striki hvað sem líður vorhreti og kuldakasti.