Fréttir & tilkynningar

Beðið með ákvörðun um Vesturveitu II

Á síðasta ári var lögð hitaveita frá dælustöð á Botni í Eyjafjarðarsveit inn að landi Hólshúsa þar sem lögnin skiptist og fer inn að Grund annars vegar en hins vegar inn að Finnastöðum.

Vatnsveituframkvæmdir í Svalbarðstrandarhreppi

Kaldavatnslögn frá Svalbarðsströnd að Halllandsveitu verður lögð í haust.

Þingsályktunartillagan í opið 12 vikna umsagnar- og samráðsferli

Tillaga til þingsályktunar um áætlun um vernd- og orkunýtingu landsvæða hefur verið lögð fram í opið umsagnar- og samráðsferli.

Stýribúnaður á Vöglum endurnýjaður

Þessa daganna er unnið að endurnýjun á stýribúnaði dælustöðvarinnar að Vöglum í Hörgárdal þaðan sem Norðurorka sækir töluverðan hluta af því kaldavatni sem viðskiptavinir Norðurorku í Hörgársveit og Akureyri njóta.

Skólaárið að byrja

Nú þegar hinir fjölmörgu skólar eru að taka til starfa á Akureyri er oft mikið um flutninga. Af því tilefni vill Norðurorka minna alla sem hyggja á flutninga eða eru að flytja á mikivægi þess að tryggja réttan álestur á mæla.

Norðurorka auglýsir útboð á mælaskiptum

Norðurorka hf. óskar eftir tilboðum í mælaskipti hitaveitu á Akureyri.

Tilboð í ráðgjafaþjónustu vegna uppbyggingar jarðhitavirkjana á Norðausturlandi

Landsvirkjun og Þeistareykjum ehf. bárust tvö tilboð í ráðgjafaþjónustu vegna fyrirhugaðra jarðhitavirkjana á Þeistareykjum og í Bjarnarflagi.

Viðgerð á stofnlögn hitaveitu að efra Gerðahverfi lokið

Viðgerð á stofnlögn hitaveitu lauk síðdegis í dag og gekk hún vel.

Viðgerð á stofnlögn að efra Gerðahverfi

Eins og fram kom í frétt okkar í gær var skemmd á stofnlögn að efra Gerðahverfi mun meiri en áætlað var í fyrstu.

Bráðabirgðaviðgerð á stofnlögn lokið

Í ljós kom að bilun á stofnlögn að efra Gerðahverfi var mun meiri en í fyrstu var talið.