23.11.2011
Í september síðastliðnum var gengið frá samningi við Ræktunarsamband Flóa og Skeiða ehf. um borun á svonefndum hitastigulsholum í Hörgársveit en greint var frá samningsgerðinni í fréttum hér á síðunni og þar jafnframt settir fram nokkrir fróðleiksmolar um jarðhitaleit.
15.11.2011
Norðurorka auglýsti lausa stöðu vélfræðings í Fréttablaðinu þann 22. október s.l. og í Dagskránni þann 26. október s.l. en umsóknarfrestur rann út þann 13. nóvember.
14.11.2011
Víða hefur sú góða tíð sem við njótum þessar vikurnar verið nýtt til framkvæmda utandyra, s.s. til jarðvinnuframkvæmda.
03.11.2011
Stjórn Samorku samtaka orku- og veitufyrirtækja á Íslandi heldur stjórnarfund á Akureyri í dag.
25.10.2011
Landsvirkjun hefur gengið frá samningi við verkfræðistofurnar Mannvit hf. og Verkís hf. um lokahönnun Þeistareykjavirkjunar og Bjarnarflagsvirkjunar og gerð útboðsgagna vegna framkvæmda við þær.
19.10.2011
Landsvirkjun hefur kynnt nýja sölusamningana sem hún nefnir jafnorkusamninga og munu þeir verða í boði frá og með næstu áramótum, þ.e. frá þeim tíma sem sala á svonefndri ótryggri orku fellur niður.
12.10.2011
Norðurorka hf. og Nýherji undirrituð í dag þjónustusamning. En samkvæmt samningnum sér Nýherji um að hýsa netþjóna fyrirtækisins, vírusvörn og vefhýsingu.
12.10.2011
Við opnun tilboða í gerð jarðganga í gegnum Vaðlaheiði kom í ljós að eitt tilboð var undir kostnaðaráætlun Vegagerðarinnar.
04.10.2011
Framkvæmdir við vatnsveitu á Svalbarðsströnd ganga samkvæmt áætlun. Það er Vinnuvélar Símonar Skarphéðinssonar ehf. sem sér um framkvæmd verksins en félagið átti lægsta tilboð í verkið.
04.10.2011
Landsvirkjun vinnur nú að frekari rannsóknum á háhitasvæðinu á Þeistareykjum og nýlega luku Jarðboranir við 2500 metra djúpa holu sem var stefnuboruð undir Ketilfjall en þar er megin hitauppstreymi svæðisins talið vera.