Fréttir & tilkynningar

Gengið frá samningi við Ræktunarsamband Flóa og Skeiða ehf.

Gengið hefur verið frá samningi við Ræktunarsamband Flóa og Skeiða ehf. um borun á svo nefndum hitastigulsholum í Hörgársveit en félagið átti lægsta tilboð í verkið.

Framkvæmdir við vatnsveitulögn á Svarbarðsströnd að hefjast

Gengið hefur verið frá samningi við Vinnuvélar Símonar Skarphéðinssonar ehf. um lagningu vatnsveitulagnar á Svalbarðsströnd.

Verndarflokkur, biðflokkur og nýtingarflokkur

Í framhaldi af því að lögð hafa verið fram drög að þingsályktunartillögu um niðurröðun virkjunarhugmynda í verndarflokk, biðflokk og nýtingarflokk hafa hagsmunaaðilar verið að rýna tillöguna.

Tilboð í borun á hitastigulsholum í Hörgársveit opnuð

Borun á hitastigulsholunum í Hörgársveit var boðin út um miðjan ágúst og bárust sjö tilboð frá sex aðilum, en einn skilaði inn frávikstilboði. Tilboðin voru opnuð í gær að viðstöddum fulltrúum bjóðenda.

Sala á skerðanlegri orku hætt?

Á fundi með fulltrúum Landsvirkjunar með kaupendum svonefndrar ótryggrar orku eða skerðanlegrar orku komu fram nýjar hugmyndir um sölufyrirkomulagið.

Sala á skerðanlegri orku hætt?

Á fundi með fulltrúum Landsvirkjunar með kaupendum svonefndrar ótryggrar orku eða skerðanlegrar orku komu fram nýjar hugmyndir um sölufyrirkomulagið.

Tilboð í vatnsveituframkvæmdir á Svalbarðsströnd opnuð í dag

Tilboð í framkvæmdir við vatnsveitu á Svalbarðsströnd voru opnuð í dag og skiluðu fjórir verktakar inn tilboðum.

Gengið frá samningi um mælaskipti

Gengið hefur verið frá samningi við HSH verktaka ehf. um mælaskipti fyrir Norðurorku hf.

Kynningarfundur um nýja söluskilmála ótryggrar orku

Eins og fram hefur komið í fréttum á www.no.is þá hefur Landsvirkjun sagt upp heildsölusamningum um sölu á svo nefndri ótryggri orku gagnvart smásöluaðilum raforku. Kynningarfundur með þeim viðskiptavinum sem í dag eru að kaupa orku á þessum skilmálum verður haldinn á morgun í höfðuðstöðvum Norðurorku hf.

Mælaskipti - tilboð opnuð

Tilboð í mælaskipti fyrir Norðurorku voru opnuð s.l. föstudag kl. 13.00.