Fréttir & tilkynningar

Bilun í jarðstreng veldur rafmagnsleysi í Innbænum

Rafmagnslaust varð í Innbænum og nágrenni þegar bilun kom upp í jarðstreng.

Málþing Norðurorku hf 2011

Árlegt málþing Norðurorku hf. var haldið milli jóla og nýárs.

Björgvin brennir steikingarfeiti

Þau tímamót urðu í sögu Orkeyjar ehf. að í síðasta túr togarans Björgvins EA-312 frá Dalvík brenndi ein af vélum skipsins lífdísel frá félaginu í tvo sólarhringa samfellt.

Frostsprungin inntök í hesthúsum

Nokkuð hefur borið á því í frosthörkum undanfarna daga að inntök í hesthúsum og víðar hafa sprungið eða verið nálægt því.

Ráðið í stöðu vélfræðings

Gengið hefur verið frá ráðningu vélfræðings en alls sóttu átta um stöðuna.

Norðurorka færi heimild til rekstur á innra eftirlitskerfi fyrir sölumæla

Á veitustjórafundi SAMORKU í dag 1. desember fékk Norðurorka hf. fyrst orkufyrirtækja heimild Neytendastofu til reksturs á innra eftirlitskerfi fyrir sölumæla raforku og vatns (heitt og kalt). Áður hafa Orkubú Vestfjarða og Rarik fengið heimild sem snýr að raforkumælum.

Fjölmargir umsækjendur um stöðu verkamanns

Norðurorka auglýsti eftir verkamanni til starfa hjá fyrirtækinu og rann umsóknarfrestur út þann 23. nóvember s.l. Á fjórða tug umsókna bárust um stöðuna.

Samtök atvinnulífsins með fund á Akureyri

Samtök atvinnulífsins, SA, halda þessa daganna fundi víðsvegar um land undir yfirskriftinni \"Rjúfum kyrrstöðuna. Leiðir til betri lífskjara.\" Á þessum fundum er kynnt samnefnd skýrsla samtakanna um stöðu og horfur í atvinnu- og efnahagsmálum.

Jólin koma

Á laugardaginn kemur kl. 14.50 verða ljósin á jólatrénu á Ráðhústorgi tendruð samkvæmt áratugalangri hefð.

Rafmagnsleysi í Glerárhverfi og víðar

Rafmagnslaust varð í Glerárhverfi og víðar á Akureyri um kl. 20.30 og varði straumleysið í réttar 30 mínútur.