06.03.2012
Aðalfundur Norðurorku hf. verður haldinn föstudaginn 9. mars n.k. kl. 16.00.
29.02.2012
Fyrir áramót hófust jarðhitarannsóknir í Hörgárdal og Öxnadal á vegum Hörgársveitar og Norðurorku hf. með stuðningi Orkusjóðs. Áætlað var að bora allt að 20 svonefndar hitastigulsholur víðs vegar um svæðið og er þeirri vinnu nú lokið. Boraðar voru 16 holur, 60-100m djúpar.
23.02.2012
Í tilefni af 150 ára afmæli Akureyrar buðu Norðurorka og Leikfélag Akureyrar krökkum á Akureyri í kattarslag á leikhúsflötinni á Öskudaginn.
23.02.2012
Það var líf og fjör í Norðurorku á öskudaginn líkt og undanfarin ár.
17.02.2012
Í tilefni af 150 ára afmæli Akureyrar bæjar bjóða Norðurorka og Leikfélag Akureyrar krökkum á Akureyri í kattarslag á leikhúsflötinni kl. 10:30.
17.02.2012
Karlkyns starfsmenn Norðurorku komust í fréttirnar undir fyrirsögninni \"þjófstörtuðu konudeginum á Akureyri\"
16.02.2012
Í tengslum við sleðaspyrnu KKA sem haldin var í Hlíðarfjalli buðu Norðurorka hf. og Hlíðarfjall upp á léttan leik í tengslum við skilaboð um vatnsverndarsvæðin í Hlíðarfjalli.
14.02.2012
Norðurorka óskar eftir tilboðum í mælaskipti á um það bil 1.400 rennslismælum hitaveitu.
10.02.2012
Raunverð á raforkudreifingu hefur farið lækkandi á Akureyri undanfarin ár og er nú það lægsta á landinu. Sömuleiðis hefur raunverð hitaveitu lækkað mjög mikið síðastliðna áratugi og í fyrsta skiptið í sögu hitaveitu á Akureyri og nágrenni er verðið lægra en hjá Orkuveitu Reykjavíkur.
10.01.2012
Í ljósi traustrar stöðu Norðurorku hf. tók stjórn ákvörðun um að halda hækkunum á verðskrá fyrir árið 2012 í lágmarki.