Fréttir & tilkynningar

Undirbúningur virkjunar á Þeistareykjum kemst á skrið

Landsvirkjun hefur gengið frá samningi við verkfræðistofurnar Mannvit hf. og Verkís hf. um lokahönnun Þeistareykjavirkjunar og Bjarnarflagsvirkjunar og gerð útboðsgagna vegna framkvæmda við þær.

Landsvirkjun kynnir nýja sölusamninga raforku

Landsvirkjun hefur kynnt nýja sölusamningana sem hún nefnir jafnorkusamninga og munu þeir verða í boði frá og með næstu áramótum, þ.e. frá þeim tíma sem sala á svonefndri ótryggri orku fellur niður.

Þjónustusamningur við Nýherja

Norðurorka hf. og Nýherji undirrituð í dag þjónustusamning. En samkvæmt samningnum sér Nýherji um að hýsa netþjóna fyrirtækisins, vírusvörn og vefhýsingu.

Vaðlaheiðagöng að veruleika

Við opnun tilboða í gerð jarðganga í gegnum Vaðlaheiði kom í ljós að eitt tilboð var undir kostnaðaráætlun Vegagerðarinnar.

Framkvæmdir við vatnsveitu á Svalbarðsströnd ganga vel

Framkvæmdir við vatnsveitu á Svalbarðsströnd ganga samkvæmt áætlun. Það er Vinnuvélar Símonar Skarphéðinssonar ehf. sem sér um framkvæmd verksins en félagið átti lægsta tilboð í verkið.

Fyrsta holan á Þeistareykjum í þrjú ár.

Landsvirkjun vinnur nú að frekari rannsóknum á háhitasvæðinu á Þeistareykjum og nýlega luku Jarðboranir við 2500 metra djúpa holu sem var stefnuboruð undir Ketilfjall en þar er megin hitauppstreymi svæðisins talið vera.

Fyrsta holan á Þeistareykjum í þrjú ár.

Landsvirkjun vinnur nú að frekari rannsóknum á háhitasvæðinu á Þeistareykjum og nýlega luku Jarðboranir við 2500 metra djúpa holu sem var stefnuboruð undir Ketilfjall en þar er megin hitauppstreymi svæðisins talið vera.

Endurbætur á Hesjuvallalindum

Þessa daganna er unnið að endurbótum á Hesjuvallalindum í Hlíðarfjalli.

Framkvæmdir við Tónatröð

Í undirbúningi er að fara í endurbætur við Tónatröð með það að markmiði að lóðir við götuna verði byggingarhæfar.

Nýr forstjóri tekur til starfa

Á stjórnarfundi Norðurorku hf. í dag tók nýráðinn forstjóri Norðurorku Ágúst Torfi Hauksson formlega til starfa.