12.03.2012
Norðurorka hf. birtir auglýsingu um styrki til samfélagsverkefna.
Veittir eru styrkir til menningar- og lista, íþrótta- og æskulýðsstarfs og góðgerðarmála.
Markmið með styrkjum Norðurorku hf. er að styðja við sjálfsprottið starf, starfsemi frjálsra félagasamtaka og framtak einstaklinga sem stuðlar að farsælli þróun samfélagsins, lífsgæðum og fjölbreyttu mannlífi.
09.03.2012
Aðalfundur Norðurorku hf. var haldinn í dag 9. mars og var dagskrá í samræmi við samþykktir félagsins.
09.03.2012
Aðalfundur Norðurorku hf. var haldinn í dag 9. mars og var dagskrá í samræmi við samþykktir félagsins.
09.03.2012
Ágúst Torfi Hauksson ráðinn forstjóri Jarðborana hf.
Stjórn Jarðborana hf. hefur ráðið Ágúst Torfa Hauksson, verkfræðing sem nýjan forstjóra Jarðborana hf. og mun hann hefja störf nú á næstunni samkvæmt samkomulagi við fyrri vinnuveitanda.
09.03.2012
Ágúst Torfi Hauksson ráðinn forstjóri Jarðborana hf.
Stjórn Jarðborana hf. hefur ráðið Ágúst Torfa Hauksson, verkfræðing sem nýjan forstjóra Jarðborana hf. og mun hann hefja störf nú á næstunni samkvæmt samkomulagi við fyrri vinnuveitanda.
09.03.2012
Fréttatilkynning frá Norðurorku hf.
Ágúst Torfi Hauksson lætur af störfum sem forstjóri Norðurorku hf.
06.03.2012
Aðalfundur Norðurorku hf. verður haldinn föstudaginn 9. mars n.k. kl. 16.00.
29.02.2012
Fyrir áramót hófust jarðhitarannsóknir í Hörgárdal og Öxnadal á vegum Hörgársveitar og Norðurorku hf. með stuðningi Orkusjóðs. Áætlað var að bora allt að 20 svonefndar hitastigulsholur víðs vegar um svæðið og er þeirri vinnu nú lokið. Boraðar voru 16 holur, 60-100m djúpar.
23.02.2012
Í tilefni af 150 ára afmæli Akureyrar buðu Norðurorka og Leikfélag Akureyrar krökkum á Akureyri í kattarslag á leikhúsflötinni á Öskudaginn.
23.02.2012
Það var líf og fjör í Norðurorku á öskudaginn líkt og undanfarin ár.