12.10.2012
Í vikunni var skorað á starfsmenn Norðurorku hf. að mæta í einhverju bleiku í tilefni dagsins.
05.10.2012
Þessa dagana er unnið að undirbúningi þess að tengja dreifikerfi rafmagns við nýtt byggingarsvæði, Hálönd, í Hlíðarfjalli.
01.10.2012
Í gær sunnudaginn 30. september var undirritaður samningur milli Norðurorku hf. og Menningarhússins HOFS þar sem fram er haldið samstarfi aðila um stuðning Norðurorku við HOF.
01.10.2012
Í tilefni af því að 90 ár eru liðin frá því Glerárvirkjun tók til starfa og þar með 90 ár frá stofnun Rafveitu Akureyrar, var opið hús í Glerárvirkjun og að Rangárvöllum síðast liðinn laugardag.
28.09.2012
Stjórn Norðurorku hf. staðfesti á fundi sínum í september að halda áfram samstarfi við Menningarhúsið HOF með því að framlengja núverandi bakhjarlasamning út árið 2013.
28.09.2012
Stjórn Norðurorku hf. staðfesti á fundi sínum í september að halda áfram samstarfi við Menningarhúsið HOF með því að framlengja núverandi bakhjarlasamning út árið 2013.
23.09.2012
Í tilefni þess að 90 ár eru liðin frá því að Glerárvirkjun tók til starfa verður opið hús hjá Norðurorku hf. laugardaginn 29. september nk. milli kl. 10.00 og 14.00. Opið verður í Glerárvirkjun og á Rangárvöllum (gengið inn að vestan).
23.09.2012
Í tilefni þess að 90 ár eru liðin frá því að Glerárvirkjun tók til starfa verður opið hús hjá Norðurorku hf. laugardaginn 29. september nk. milli kl. 10.00 og 14.00. Opið verður í Glerárvirkjun og á Rangárvöllum (gengið inn að vestan).
19.09.2012
Stöðugt er unnið að endurbótum á dreifikerfi Norðurorku hf.
18.09.2012
Rafmagnslaust varð á eyrinni, miðbæ og syðri brekkunni kl. 08.01 í morgun og var komið rafmagn á öll hverfi um kl. 08:40.